Fyrstu fjórir leikir fyrstu deildar karla tímabilið 2020-21 fóru fram í kvöld
Álftanes lagði Vestra í MGH, Skallagrímur hafði betur gegn Fjölni í Dalhúsum, Hamar vann Sindra í Hveragerði og á Flúðum höfðu heimamenn í Hrunamönnum betur gegn Selfoss.
Úrslit kvöldsins
Fyrsta deild karla:
Álftanes 121 – 104 Vestri
Fjölnir 91 – 110 Skallagrímur
Hamar 101 – 92 Sindri
Hrunamenn 95 – 81 Selfoss