Fjórir leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld þar sem KR tyllti sér á topp deildarinnar með kjöldrætti á Snæfell. Njarðvík gerði góða ferð á Selfoss, Tindastóll marði Hött í Síkinu og Þór Þorlákshöfn lagði Stjörnuna í Ásgarði.
Úrslit kvöldsins:
KR 103-64 Snæfell
Tindastóll 80-75 Höttur
FSu 82-110 Njarðvík
Stjarnan 76-66 Þór Þorlákshöfn
KR-Snæfell 103-64 (26-20, 29-12, 21-17, 27-15)
KR: Michael Craion 23/15 fráköst/6 stoðsendingar, Björn Kristjánsson 16/4 fráköst, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 13, Snorri Hrafnkelsson 9/4 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 9/8 fráköst/10 stoðsendingar, Brynjar Þór Björnsson 7, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 6/4 fráköst/7 stoðsendingar, Andrés Ísak Hlynsson 3, Jón Hrafn Baldvinsson 2/4 fráköst, Arnór Hermannsson 0/4 fráköst, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0.
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 18/8 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 15/6 fráköst, Austin Magnus Bracey 11/4 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 8, Stefán Karel Torfason 7/6 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2/4 fráköst, Birkir Freyr Björgvinsson 1, Óli Ragnar Alexandersson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0.
Tindastóll-Höttur 80-75 (17-18, 25-12, 21-26, 17-19)
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 20/5 fráköst/7 stoðsendingar/5 stolnir, Helgi Rafn Viggósson 15/8 fráköst, Darrell Flake 13, Jerome Hill 6/7 fráköst, Svavar Atli Birgisson 6/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Pálmi Geir Jónsson 3, Pétur Rúnar Birgisson 3, Viðar Ágústsson 2, Hannes Ingi Másson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
Höttur: Tobin Carberry 28/8 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 21/10 fráköst, Helgi Björn Einarsson 11/4 fráköst, Hreinn Gunnar Birgisson 5, Eysteinn Bjarni Ævarsson 4/4 fráköst, Sigmar Hákonarson 3, Ásmundur Hrafn Magnússon 2, Hallmar Hallsson 1, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0.
FSu-Njarðvík 82-110 (25-28, 11-29, 20-35, 26-18)
FSu: Cristopher Caird 30/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 22/5 fráköst/6 stoðsendingar, Ari Gylfason 9, Svavar Ingi Stefánsson 5/6 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 3/5 fráköst/6 stoðsendingar, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Birkir Víðisson 2, Hilmir Ægir Ómarsson 2, Maciej Klimaszewski 2, Arnþór Tryggvason 2, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Haukur Hreinsson 0.
Njarðvík: Haukur Helgi Pálsson 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Marquise Simmons 23/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 17/5 fráköst, Logi Gunnarsson 13, Ólafur Helgi Jónsson 8, Jón Arnór Sverrisson 5/4 fráköst, Hjalti Friðriksson 4, Hjörtur Hrafn Einarsson 4, Adam Eiður Ásgeirsson 3, Hilmar Hafsteinsson 2, Snjólfur Marel Stefánsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.
Stjarnan-Þór Þ. 76-86 (17-22, 23-20, 17-15, 19-29)
Stjarnan: Tómas Heiðar Tómasson 18, Al'lonzo Coleman 17/16 fráköst, Marvin Valdimarsson 15/9 fráköst/4 varin skot, Justin Shouse 13/4 fráköst/8 stoðsendingar, Sæmundur Valdimarsson 5/6 fráköst, Daði Lár Jónsson 4, Ágúst Angantýsson 2/4 fráköst, Tómas Þórður Hilmarsson 2/7 fráköst, Magnús Bjarki Guðmundsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Tómas Þórir Tómasson 0, Muggur Ólafsson 0.
Þór Þ.: Vance Michael Hall 27/5 fráköst/7 stoðsendingar, Emil Karel Einarsson 22/4 fráköst/6 stoðsendingar, Þorsteinn Már Ragnarsson 16/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 7, Ragnar Örn Bragason 5, Halldór Garðar Hermannsson 5/4 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 4/5 fráköst/4 varin skot, Magnús Breki Þórðason 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.
Staðan í deildinni
Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | KR | 6 | 5 | 1 | 10 | 554/422 | 92.3/70.3 | 3/0 | 2/1 | 99.3/73.3 | 85.3/67.3 | 5/0 | 5/1 | +5 | +3 | +2 | 0/1 |
2. | Keflavík | 5 | 5 | 0 | 10 | 502/445 | 100.4/89.0 | 2/0 | 3/0 | 104.0/86.5 | 98.0/90.7 | 5/0 | 5/0 | +5 | +2 | +3 | 2/0 |
3. | Þór Þ. | 6 | 4 | 2 | 8 | 560/475 | 93.3/79.2 | 2/1 | 2/1 | 100.0/78.0 | 86.7/80.3 | 4/1 | 4/2 | +4 | +2 | +2 | 0/1 |
4. | Njarðvík | 6 | 4 | 2 | 8 | 512/501 | 85.3/83.5 | 2/1 | 2/1 | 80.7/80.3 | 90.0/86.7 | 3/2 | 4/2 | +2 | +1 | +1 | 1/0 |
5. | Haukar | 5 | 3 | 2 | 6 | 438/416 | 87.6/83.2 | 2/1 | 1/1 | 87.3/81.0 | 88.0/86.5 | 3/2 | 3/2 | +2 | +1 | +1 |
|