Fjórir leikir fóru fram í Domino's deild karla í kvöld. KR sigraði Reykjavíkurslaginn gegn ÍR með 10 stigum 98-88. Keflavík lagði Grindavík að velli í Keflavíkinni með 5 stiga sigri 93-88. Tindastóll var ekki í miklum vandræðum með Þór frá Akureyri og sigraði nágrannaslaginn með 22 stigum 92-70. Á Egilsstöðum sigraði Valur Hött í æsispennandi framlengdum leik 93-99.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Keflavík-Grindavík 93-88 (22-24, 27-21, 19-18, 25-25)
Keflavík: Cameron Forte 20/15 fráköst/7 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 14, Daði Lár Jónsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 9/6 fráköst, Guðmundur Jónsson 9, Reggie Dupree 9, Magnús Már Traustason 8, Hilmar Pétursson 8, Ágúst Orrason 6, Kristján Örn Rúnarsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Grindavík: Rashad Whack 31/5 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 16/10 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 13/7 stoðsendingar, Þorsteinn Finnbogason 9, Ólafur Ólafsson 9/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Breki Gylfason 3, Ómar Örn Sævarsson 2, Hinrik Guðbjartsson 0, Aðalsteinn Pétursson 0, Sverrir Týr Sigurðsson 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Jóhannes Páll Friðriksson, Gunnlaugur Briem
Áhorfendur: 250
Tindastóll-Þór Ak. 92-70 (27-20, 20-14, 25-21, 20-15)
Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 20, Antonio Hester 18/7 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 17/11 fráköst/6 stoðsendingar, Christopher Caird 14/5 fráköst, Axel Kárason 6/6 fráköst, Viðar Ágústsson 5/7 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 4, Friðrik Þór Stefánsson 3, Helgi Freyr Margeirsson 3, Helgi Rafn Viggósson 2/4 fráköst, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0.
Þór Ak.: Sindri Davíðsson 23, Marques Oliver 21/15 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 14/5 stoðsendingar, Pálmi Geir Jónsson 4, Sigurður Traustason 3, Ragnar Ágústsson 3, Júlíus Orri Ágústsson 2, Svavar Sigurður Sigurðarson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0, Bjarni Rúnar Lárusson 0, Atli Guðjónsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0.
Dómarar: Eggert Þór Aðalsteinsson, Halldor Geir Jensson, Aðalsteinn Hrafnkelsson
Áhorfendur: 400
Höttur-Valur 93-99 (19-22, 25-22, 21-22, 25-24, 3-9)
Höttur: Aaron Moss 35/12 fráköst/7 stoðsendingar, Mirko Stefan Virijevic 29/18 fráköst, Andrée Fares Michelsson 11, Ragnar Gerald Albertsson 9, Hreinn Gunnar Birgisson 5/11 fráköst, Sigmar Hákonarson 3, Nökkvi Jarl Óskarsson 1/4 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Atli Geir Sverrisson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Einar Páll Þrastarson 0, Sturla Elvarsson 0.
Valur: Austin Magnus Bracey 30, Urald King 29/17 fráköst, Sigurður Dagur Sturluson 13, Oddur Birnir Pétursson 12/7 fráköst, Illugi Auðunsson 7/5 fráköst, Sigurður Páll Stefánsson 3, Birgir Björn Pétursson 3/5 fráköst, Benedikt Blöndal 2, Elías Kristjánsson 0, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Bergur Ástráðsson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Johann Gudmundsson
KR-ÍR 88-78 (23-23, 29-15, 17-24, 19-16)
KR: Jalen Jenkins 30/10 fráköst/6 stoðsendingar, Kristófer Acox 17/11 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16, Sigurður Á. Þorvaldsson 11/4 fráköst, Björn Kristjánsson 9/8 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 3/7 fráköst, Darri Hilmarsson 2, Þórir Lárusson 0, Karvel Ágúst Schram 0, Orri Hilmarsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Arnór Hermannsson 0.
ÍR: Matthías Orri Sigurðarson 19/5 stoðsendingar, Ryan Taylor 19/11 fráköst, Danero Thomas 12/5 fráköst, Daði Berg Grétarsson 10, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 10/4 fráköst, Kristinn Marinósson 6, Sveinbjörn Claessen 2/4 fráköst, Trausti Eiríksson 0/5 fráköst, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Dovydas Strasunskas 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Rögnvaldur Hreiðarsson, Einar Þór Skarphéðinsson