spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaÚrslit: KR með öruggan sigur í Borgarnesi

Úrslit: KR með öruggan sigur í Borgarnesi

Heil umferð fór fram í Dominos deild kvenna í kvöld þar sem fjórir leikir fóru fram.

Efstu liðin tvö unnu örugga sigra en KR vann í Borgarnesi á meðan Valur vann Keflavík örugglega. Snæfell vann nauman sigur á Grindavík og Haukar rétt mörðu Blika á sínum heimavelli.

Nánari umfjallanir um leiki kvöldsins eru væntanlegar.

Úrslit kvöldsins – Dominos deild kvenna

Skallagrímur-KR 68-83 (17-25, 18-14, 25-21, 8-23)

Skallagrímur: Keira Breeanne Robinson 38/10 fráköst/5 stoðsendingar, Emilie Sofie Hesseldal 14/14 fráköst/5 stolnir/3 varin skot, Maja Michalska 8/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 4/5 stoðsendingar, Arna Hrönn Ámundadóttir 2, Arnina Lena Runarsdottir 2, Ingibjörg Rósa Jónsdóttir 0, Gunnhildur Lind Hansdóttir 0, Þórunn Birta Þórðardóttir 0.

KR: Danielle Victoria Rodriguez 24/6 fráköst/9 stoðsendingar/4 varin skot, Ástrós Lena Ægisdóttir 23/5 fráköst, Sanja Orazovic 16/8 fráköst, Hildur Björg Kjartansdóttir 10/7 fráköst, Unnur Tara Jónsdóttir 5/6 fráköst, Alexandra Eva Sverrisdóttir 3, Perla Jóhannsdóttir 2, Þóra Birna Ingvarsdóttir 0, Jenný Lovísa Benediktsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0. 

Grindavík-Snæfell 63-66 (18-21, 21-15, 14-16, 10-14)

Grindavík: Kamilah Tranese Jackson 18/21 fráköst/5 stoðsendingar, Ólöf Rún Óladóttir 12/4 fráköst, Bríet Sif Hinriksdóttir 10, Hrund Skúladóttir 9/5 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 5, Vikoría Rós Horne 3, Natalía Jenný Lucic Jónsdóttir 2, Elísabeth Ýr Ægisdóttir 2/4 fráköst, Sigrún Elfa Ágústsdóttir 2, Andra Björk Gunnarsdóttir 0, Thea Ólafía lucic Jónsdóttir 0, Anna Margrét Lucic Jónsdóttir 0.

Snæfell: Chandler Smith 21/6 fráköst/8 stoðsendingar/5 stolnir, Veera Annika Pirttinen 18/7 fráköst/6 stoðsendingar, Emese Vida 10/12 fráköst, Tinna Guðrún Alexandersdóttir 9, Gunnhildur Gunnarsdóttir 6/7 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Rósa Kristín Indriðadóttir 0, Vaka Þorsteinsdóttir 0, Dagný Inga Magnúsdóttir 0.

Valur-Keflavík 82-51 (21-17, 25-7, 16-14, 20-13)

Valur: Kiana Johnson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Hallveig Jónsdóttir 15/4 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 11/9 fráköst, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 10/6 fráköst, Helena Sverrisdóttir 9/15 fráköst/6 stoðsendingar, Anita Rún Árnadóttir 7, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 5, Dagbjört Samúelsdóttir 2, Kristín María Matthíasdóttir 0/4 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 0, Elísabet Thelma Róbertsdóttir 0, Tanja Kristín Árnadóttir 0.

Keflavík: Katla Rún Garðarsdóttir 12, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 9/7 fráköst/3 varin skot, Eydís Eva Þórisdóttir 9, Daniela Wallen Morillo 8/8 fráköst/8 stolnir, Emelía Ósk Gunnarsdóttir 7/4 fráköst, Þóranna Kika Hodge-Carr 4/7 fráköst/6 stoðsendingar, Irena Sól Jónsdóttir 2, Lovísa Íris Stefánsdóttir 0, Anna Ingunn Svansdóttir 0, Sara Lind Kristjánsdóttir 0, Kamilla Sól Viktorsdóttir 0, Elsa Albertsdóttir 0.

Haukar-Breiðablik 64-62 (14-12, 17-11, 16-21, 17-18)

Haukar: Jannetje Guijt 15, Rósa Björk Pétursdóttir 13, Seairra Barrett 12/10 fráköst, Sigrún Björg Ólafsdóttir 10, Þóra Kristín Jónsdóttir 5/7 fráköst/9 stoðsendingar, Lovisa Bjort Henningsdottir 3/8 fráköst/4 varin skot, Dýrfinna Arnardóttir 3, Bríet Lilja Sigurðardóttir 3/4 fráköst, Stefanía Ósk Ólafsdóttir 0, Anna Lóa Óskarsdóttir 0, Magdalena Gísladóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst.

Breiðablik: Violet Morrow 25/17 fráköst, Paula Anna Tarnachowicz 13/9 fráköst, Þórdís Jóna Kristjánsdóttir 12, Telma Lind Ásgeirsdóttir 9/6 fráköst, Björk Gunnarsdótir 3/5 fráköst, Þórdís Rún Hjörleifsdóttir 0, Sara Dagný Þórðardóttir 0, Selma Pedersen Kjartansdóttir 0, Marta Ellertsdóttir 0, Fanney Lind G. Thomas 0/4 fráköst, Eyrún Ósk Alfreðsdóttir 0, Hafrún Erna Haraldsdóttir 0.

Næstu leikir::
30.10. Keflavík-Skallagrímur.
30.10. KR-Grindavík.
30.10. Breiðablik-Valur.
30.10. Snæfell-Haukar.

Fréttir
- Auglýsing -