KR-ingar voru rétt í þessu að landa sínum fimmta Íslandsmeistaratitli í röð eftir öruggan sigur á Tindastóli, 89-73 í DHL hölllinni. Tindastóll átti engin svör við mögnuðum varnarleik og baráttu KR í leiknum. Kristófer Acox var frábær fyrir KR og leiddi liðið í stigaskori og fráköstum með 23 stig og 15 fráköst. Til hamingju KR-ingar.
Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni
KR-Tindastóll 89-73 (24-12, 20-21, 23-16, 22-24)
KR: Kristófer Acox 23/15 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 16/4 fráköst, Jón Arnór Stefánsson 14/5 fráköst, Darri Hilmarsson 11/5 fráköst/7 stoðsendingar, Pavel Ermolinskij 9/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kendall Pollard 9/5 fráköst, Björn Kristjánsson 5, Marcus Walker 2, Orri Hilmarsson 0, Arnór Hermannsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0, Sigurður Á. Þorvaldsson 0.
Tindastóll: Sigtryggur Arnar Björnsson 27, Antonio Hester 15/10 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 14/10 fráköst/9 stoðsendingar, Axel Kárason 6, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 6, Viðar Ágústsson 3, Friðrik Þór Stefánsson 2, Helgi Rafn Viggósson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0, Chris Davenport 0.
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Leifur S. Gardarsson, Kristinn Óskarsson
Viðureign: 3-1