Fyrsta umferð Dominos deildar karla rúllaði af stað í kvöld með fjórum leikjum.
Haukar unnu nýliða Þórs Akureyri í heima í Hafnafirði, Fjölnir tapaði fyrir Val í Dalhúsum, Njarðvík lagði ÍR í Seljaskóla og í Síkinu á Sauðárkróki bar Keflavík sigur úr býtum gegn heimamönnum í Tindastól.
Þá vann Breiðablik lið Selfoss í fyrsta leik 1. deildar karla.
Dominos deild karla:
Haukar 105 – 84 Þór Akureyri
Fjölnir 87 – 94 Valur
ÍR 72 – 85 Njarðvík
Tindastóll 77 – 86 Keflavík
Fyrsta deild karla:
Breiðablik 98 – 70 Selfoss