Keflvíkingar voru rétt í þessu að leggja KR-inga 89-81 og eru þar með enn ósigraðir í Domino's deildinni. KR hins vegar hafa nú tapað tveimur leikjum. Earl Brown jr. leiddi Keflavík með 24 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar. Hann bætti svo við 3 vörðum skotum. Reggie Dupree fylgdi fast á eftir með 21 stig og 7 fráköst. Hjá KR var Mike Craion stigahæstur með 29 stig, 15 fráköst og 4 stolna bolta. Ægir Þór Steinarsson var með 17 stig, 12 fráköst og 5 stoðsendingar.
Snæfell lagði Tindastól í Stykkishólmi í kvöld, 94-91 en það var Austin Bracey sem setti niður skot þegar 9 sekúndur voru eftir til að koma Snæfelli 3 stigum yfir. Tindastóll fékk tvær tilraunir til að jafna leikinn en bæði þriggja stiga skot Svavars Birgissonar og Arnþórs Guðmundssonar fóru forgörðum. Bracey og Sherrod Wright voru báðir með 24 stig hvor fyrir Snæfell en Jerome Hill leiddi Tindastól með 24 stig og 16 fráköst.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Snæfell-Tindastóll 94-91 (31-24, 21-19, 20-22, 22-26)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 24, Austin Magnus Bracey 24/4 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 17/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 13/8 fráköst, Óli Ragnar Alexandersson 5/6 stoðsendingar, Óskar Hjartarson 5, Birkir Freyr Björgvinsson 2, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Þorbergur Helgi Sæþórsson 2, Viktor Marínó Alexandersson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Baldur Þorleifsson 0.
Tindastóll: Jerome Hill 24/16 fráköst, Darrell Flake 17/5 fráköst, Darrel Keith Lewis 14, Pétur Rúnar Birgisson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 8, Arnþór Freyr Guðmundsson 7, Svavar Atli Birgisson 5, Pálmi Geir Jónsson 3, Viðar Ágústsson 2/4 fráköst, Hannes Ingi Másson 2, Sigurður Páll Stefánsson 0, Helgi Freyr Margeirsson 0.
Keflavík-KR 89-81 (30-25, 17-22, 18-21, 24-13)
Keflavík: Earl Brown Jr. 24/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Reggie Dupree 21/7 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 12/5 fráköst, Ágúst Orrason 10, Magnús Már Traustason 10, Davíð Páll Hermannsson 5, Valur Orri Valsson 4, Guðmundur Jónsson 3, Andri Daníelsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andrés Kristleifsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0.
KR: Michael Craion 29/15 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/12 fráköst/5 stoðsendingar, Darri Hilmarsson 15/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 12, Snorri Hrafnkelsson 4, Björn Kristjánsson 2, Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 2, Jón Hrafn Baldvinsson 0, Arnór Hermannsson 0, Andrés Ísak Hlynsson 0, Ólafur Þorri Sigurjónsson 0, Vilhjálmur Kári Jensson 0.