Tveir leikir fóru fram í Dominos deild karla í kvöld. Í Grindavík töpuðu heimamenn fyrir grönnum sínum úr Njarðvík og í Gaðabæ bar Tindastóll sigurorð af Stjörnunni.
Eftir leikina eru þrjú lið jöfn að stigum í efsta sætinu, Keflavík, Tindastóll og Njarðvík.
Staðan í deildinni
Úrslit kvöldsins: