spot_img
HomeFréttirÚrslit: Jovan fór mikinn þegar Stjarnan tók 2-0 forystu

Úrslit: Jovan fór mikinn þegar Stjarnan tók 2-0 forystu

 
Stjarnan hefur tekið 2-0 forystu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn Íslands- og deildarmeisturum Snæfells. Liðin mættust í sinni annari undanúrslitviðureign í Garðabæ í kvöld þar sem Stjarnan fór með 93-87 sigur af hólmi.
Jovan Zdravevski fór á kostum í liði Stjörnunnar með 38 stig og 10 fráköst en Jón Ólafur Jónsson var atkvæðamestur hjá Snæfell með 24 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar.
 
Nánar um leikinn síðar…
 
Fréttir
- Auglýsing -