spot_img
HomeFréttirÚrslit: Ísland tapar fyrir Slóvakíu

Úrslit: Ísland tapar fyrir Slóvakíu

Ísland mætti Slóvakíu í undankeppni EM kvenna 2017 í kvöld, en þær slóvösku fóru heim með sigurinn 55-72. Íslenska liðið lék mjög vel lengst af en gaf full mikið eftir á síðustu 10-12 mínútunum og því fór sem fór. Baráttan hjá Íslandi var til fyrirmyndar en mörg dýr mistök í sókn gerðu liðinu erfitt fyrir.  Helena Sverrisdóttir skoraði 16 stig, tók 6 fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Pálína bætti við 14 stigum. 

 

Tölfræði leiks

 

Mynd: Berglind Gunnarsdóttir í leik Íslands og Slóvakíu í kvöld. (Þorsteinn Eyþórsson)

Fréttir
- Auglýsing -