Oddaleikur úrslitaeinvígis fyrstu deildar kvenna var á dagskrá í dag er Ármann tók á móti ÍR í Kennó.
Fyrir leik kvöldsins höfðu bæði lið unnið tvo leiki og vann ÍR því einvígið 3-2.
Það verður því ÍR sem tekur sæti í Subway deildinni á næsta tímabili.
Leikur dagsins
Fyrsta deild kvenna – Úrslitaeinvígi
Ármann 62 – 69 ÍR
ÍR vann einvígið 3-2