spot_img
HomeFréttirÚrslit: ÍR skellti FSu í botnbaráttunni

Úrslit: ÍR skellti FSu í botnbaráttunni

Þrettánda umferðin í Domino´s-deild karla hófst í kvöld með þremur leikjum. ÍR vann gríðarlega sterkan stórsigur á FSu, Grindavík sótti tvö stig á Egilsstaði eftir framlengingu og Njarðvík lagði Snæfell í Ljónagryfjunni.

Þar sem Snæfell tapaði í kvöld og Grindavík náði í sigur tókst Grindvíkingum að færa sig upp í 8. sæti deildarinnar og ýta Snæfell úr sæti sem gefur sæti í úrslitakeppninni. Nú ættu einhverjir að fara að endurnýja birgðarnar af sprengitöflum því kraðakið í deildinni er orðið fjallmyndarlegt og aðeins eitt sem er víst, þetta stefnir í eitthvað magnað fjör! 

Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla

Höttur 71-81 Grindavík (framlengt)

ÍR 106-72 FSu 

Njarðvík 93-76 Snæfell

Njarðvík-Snæfell 93-76 (26-29, 22-14, 19-10, 26-23)  
Njarðvík
: Maciej Stanislav Baginski 24, Haukur Helgi Pálsson 18/7 fráköst, Logi Gunnarsson 11/6 stoðsendingar, Hjalti Friðriksson 10, Hjörtur Hrafn Einarsson 9, Ólafur Helgi Jónsson 7, Oddur Rúnar Kristjánsson 5/6 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 4/4 fráköst, Snjólfur Marel Stefánsson 3, Adam Eiður Ásgeirsson 2, Hilmar Hafsteinsson 0, Jón Arnór Sverrisson 0.
Snæfell: Austin Magnus Bracey 23/5 fráköst, Sherrod Nigel Wright 21/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 10/9 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 7/7 fráköst, Viktor Marínó Alexandersson 6, Óskar Hjartarson 5/5 stoðsendingar, Jóhann Kristófer Sævarsson 2, Birkir Freyr Björgvinsson 2, Baldur Þorleifsson 0.

ÍR-FSu 106-72 (24-20, 26-23, 28-13, 28-16)
ÍR:
Jonathan Mitchell 36/10 fráköst, Sveinbjörn Claessen 26, Vilhjálmur Theodór Jónsson 12/5 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 8, Sæþór Elmar Kristjánsson 7, Trausti Eiríksson 6/4 fráköst, Hákon Örn Hjálmarsson 3, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 2/10 fráköst/5 stoðsendingar, Kristófer Fannar Stefánsson 2, Daði Berg Grétarsson 2/4 fráköst/6 stoðsendingar, Eyjólfur Ásberg Halldórsson 2, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0.
FSu: Christopher Woods 27/20 fráköst, Cristopher Caird 9, Hlynur Hreinsson 9, Gunnar Ingi Harðarson 7, Geir Elías Úlfur Helgason 6, Ari Gylfason 4, Bjarni Geir Gunnarsson 4, Arnþór Tryggvason 4/5 fráköst, Maciej Klimaszewski 2, Þórarinn Friðriksson 0, Svavar Ingi Stefánsson 0.

Höttur-Grindavík 71-81 (20-17, 19-19, 19-14, 11-19, 2-12)
Höttur:
Tobin Carberry 34/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Eysteinn Bjarni Ævarsson 12/5 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 10/9 fráköst, Sigmar Hákonarson 5/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 5/5 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 3, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Ásmundur Hrafn Magnússon 0, Hallmar Hallsson 0, Gísli Þórarinn Hallsson 0. Grindavík: Þorleifur Ólafsson 21/8 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 20/15 fráköst/4 varin skot, Charles Wayne Garcia Jr. 18/10 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 9/4 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 5, Hinrik Guðbjartsson 4, Daníel Guðni Guðmundsson 3, Jóhann Árni Ólafsson 1/4 fráköst, Nökkvi Már Nökkvason 0, Þorsteinn Finnbogason 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Magnús Már Ellertsson 0.

Staðan í deildinni

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Keflavík 10/2 20
2. KR 9/3 18
3. Stjarnan 8/4 16
4. Njarðvík 8/5 16
5. Haukar 7/5 14
6. Þór Þ. 7/5 14
7. Tindastóll 7/5 14
8. Grindavík 5/8 10
9. ÍR 5/8 10
10. Snæfell 5/8 10
11. FSu 3/10 6
12. Höttur 1/12 2

1. deild karla

ÍA 84-77 Reynir Sandgerði

ÍA-Reynir Sandgerði 84-77 (26-13, 15-19, 17-20, 26-25)
ÍA:
Sean Wesley Tate 32/5 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 20/16 fráköst, Fannar Freyr Helgason 10/7 fráköst, Áskell Jónsson 9/5 stoðsendingar, Ómar Örn Helgason 6, Birkir Guðjónsson 5, Axel Fannar Elvarsson 2, Erlendur Þór Ottesen 0/14 fráköst, Þorsteinn Helgason 0, Þorleifur Baldvinsson 0, Jón Rúnar Baldvinsson 0, Steinar Aronsson 0.
Reynir Sandgerði: Guðmundur Auðun Gunnarsson 27/5 fráköst, Atli Karl Sigurbjartsson 16, Rúnar Ágúst Pálsson 12/6 stoðsendingar, Garðar Gíslason 9/4 fráköst, Kristján Þór Smárason 4, Elvar Þór Sigurjónsson 4/8 fráköst, Eðvald Freyr Ómarsson 2, Róbert Ingi Arnarsson 2, Brynjar Þór Guðnason 1, Ágúst Einar Ágústsson 0, Hlynur Jónsson 0.

Staðan í 1. deild karla

Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Fjölnir 8/1 16
2. Þór Ak. 8/2 16
3. Valur 7/2 14
4. Skallagrímur 6/3 12
5. Hamar 5/4 10
6. ÍA 5/5 10
7. Breiðablik 4/5 8
8. KFÍ
Fréttir
- Auglýsing -