spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit: ÍR með óvæntan sigur á Grindavík í tvíframlengdum leik

Úrslit: ÍR með óvæntan sigur á Grindavík í tvíframlengdum leik

Tveir leikir fóru fram í 1. deild kvenna í kvöld þar sem gríðarleg spenna var í öðrum leiknum.

Á Akureyri unnu heimakonur öruggan sigur á Hamri en með sigrinum stökk Þór uppí annað sæti deildarinnar.

Háspenna lífshætta var í Hertz hellinum þar sem ÍR fékk Grindavík í heimsókn. Leikinn þurfti að tvíframlengja áður en úrslit voru ljós. Það fór á endanum svo að karfa Hrafnhildar Magnúsdætur varð sigurkarfan þegar 42 sekúndur voru eftir. Sigur ÍR staðreynd 75-72.

Myndasafn frá leik ÍR og Grindavíkur má finna hér. (Bára Dröfn)

Úrslit kvöldsins:

1. deild kvenna:

Þór Ak 91-62 Hamar

ÍR 75-73 Grindavík

 

Fréttir
- Auglýsing -