Tveir síðustu leikir annarrar umferðar Dominos deildar karla fóru fram í kvöld. Í þeim fyrri sigraði ÍR heimamenn í Haukum nokkuð örugglega, 66-84. Eftir leikinn eru bæði lið í sömu stöðu í deildinni. Hvort um sig unnið einn leik og tapað einum.
Í seinni leiknum sigruðu heimamenn í Keflavík Íslandsmeistara KR í spennandi leik, 85-79. Svipað uppi á teningnum þar, bæði lið með einn sigur eftir tvær umferðir.
Staðan í deildinni
Úrslit kvöldsins: