Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.
ÍA vann sinn fyrsta leik á tímabilinu er liðið lagði Hrunamenn á Akranesi, 82-70.
Atkvæðamestur fyrir ÍA í leiknum var Christopher Khalid Clover með 26 stig, 9 fráköst og 6 stoðsendingar. Fyrir Hrunamenn dró Clayton Riggs Ladine vagninn með 20 stigum, 7 fráköstum, 5 stoðsendingum oh 10 stoðsendingum.
Eftir leikinn eru Hrunamenn í 8. sæti deildarinnar með 8 stig á meðan að ÍA eru í 12. sætinu með 2 stig.
Leikir dagsins
Fyrsta deild karla
ÍA 82 – 70 Hrunamenn
