spot_img
HomeFréttirÚrslit HM: Litháen og Tyrkland áfram í háspennuleikjum

Úrslit HM: Litháen og Tyrkland áfram í háspennuleikjum

Tyrkir tryggðu sig áfram með þriggja stiga skoti frá Emir Preldzic þegar 5 sekúndur voru eftir af leik Tyrkja og Ástralíu sem var æsispennandi. Litháar höfðu af sigur gegn grjóthörðum Nýsjálendingum sem höfðu skellt í lás í seinni hálfleik og komið til baka eftir að vera 14 stigum undir eftir fyrsta hluta. Brasilía sigraði Argentínu með 20 stigum eftir að hafa verið með jafnan leik um miðjan þriðja hluta. Serbía sigraði Grikkland örugglega með 18 stigum.
 
Nýja Sjáland – Litháen 71-76
 
 
Serbía – Grikkland 90 – 72
 
 
Tyrkland – Ástralía 65-64
 
 
Brasilía – Argentína 85-65
 
Fréttir
- Auglýsing -