Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla í kvöld og komu heimasigrar á línuna. Skallagrímur vann Ármann, Hamar lagði ÍA og KFÍ skellti nýliðum Reynis úr Sandgerði.
Skallagrímur 124-82 Ármann
Hamar 98-86 ÍA
KFÍ 85-53 Reynir Sandgerði
Hamar-ÍA 98-86 (17-18, 34-27, 25-14, 22-27)
Hamar: Samuel Prescott Jr. 36/4 fráköst, Örn Sigurðarson 17/12 fráköst, Þorsteinn Gunnlaugsson 16/8 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 12, Oddur Ólafsson 6/8 fráköst/13 stoðsendingar, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 4, Þórarinn Friðriksson 4, Bjartmar Halldórsson 3, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 0, Ágúst Logi Valgeirsson 0, Alexander Freyr Wiium Stefánsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0.
ÍA: Sean Wesley Tate 42/5 stoðsendingar, Áskell Jónsson 21/6 fráköst, Jón Rúnar Baldvinsson 5, Fannar Freyr Helgason 5/11 fráköst, Þorleifur Baldvinsson 4, Ómar Örn Helgason 4, Oddur Helgi Óskarsson 2, Þorsteinn Helgason 2, Erlendur Þór Ottesen 1, Axel Fannar Elvarsson 0, Aron Daði Gautason 0.
Skallagrímur-Ármann 124-82 (19-23, 34-16, 32-23, 39-20)
Skallagrímur: Jean Rony Cadet 32/15 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 31/6 fráköst/9 stoðsendingar/7 stolnir, Atli Aðalsteinsson 20/5 stoðsendingar, Hafþór Ingi Gunnarsson 13/5 stoðsendingar, Davíð Ásgeirsson 11/5 fráköst/5 stolnir, Arnar Smári Bjarnason 7, Hjalti Ásberg Þorleifsson 5, Kristófer Gíslason 4, Einar Benedikt Jónsson 1, Þorsteinn Þórarinsson 0, Bjarni Guðmann Jónson 0, Kristján Örn Ómarsson 0/4 fráköst.
Ármann: Elvar Steinn Traustason 16/8 fráköst, Gudni Sumarlidason 13/11 fráköst, Magnús Ingi Hjálmarsson 11, Guðni Páll Guðnason 11, Gísli Freyr Svavarsson 9, Snorri Páll Sigurðsson 9/4 fráköst, Sindri Snær Rúnarsson 5, Sigurbjörn Jónsson 4/4 fráköst, Guðjón Hlynur Sigurðarson 4, Andrés Kristjánsson 0, Páll Hólm Sigurðsson 0, Eysteinn Freyr Júlíusson 0.
KFÍ-Reynir Sandgerði 85-53 (22-12, 26-13, 27-15, 10-13)
KFÍ: Nebojsa Knezevic 21/11 fráköst, Kjartan Helgi Steinþórsson 20, Gunnlaugur Gunnlaugsson 10, Daníel Þór Midgley 10/7 fráköst/6 stolnir, Nökkvi Harðarson 9/5 fráköst, Stígur Berg Sophusson 5, Florijan Jovanov 5/12 fráköst, Rúnar Ingi Guðmundsson 3, Sturla Stigsson 2, Helgi Snær Bergsteinsson 0/4 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0.
Reynir Sandgerði: Alfreð Elíasson 13/12 fráköst, Ólafur Geir Jónsson 12/9 fráköst, Hinrik Albertsson 9, Kristján Þór Smárason 5, Eðvald Freyr Ómarsson 5, Elvar Þór Sigurjónsson 3/8 fráköst/6 stoðsendingar, Fridrik Arnason 2, Sævar Eyjólfsson 2, Garðar Gíslason 2/6 fráköst, Birkir Örn Skúlason 0, Ágúst Einar Ágústsson 0.
Staðan í deildinni
Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Valur | 2 | 2 | 0 | 4 | 195/177 | 97.5/88.5 | 1/0 | 1/0 | 86.0/82.0 | 109.0/95.0 | 2/0 | 2/0 | +2 | +1 | +1 | 1/0 |
2. | Fjölnir | 2 | 1 | 1 | 2 | 196/189 | 98.0/94.5 | 1/1 | 0/0 | 98.0/94.5 | -/- | 1/1 | 1/1 | -1 | -1 | – | 0/0 |
3. | Þór Ak. | 1 | 1 | 0 | 2 | 90/76 | 90.0/76.0 | 0/0 | 1/0 | -/- | 90.0/76.0 | 1/0 | 1/0 | +1 | – | +1 | 0/0 |
4. | Hamar | 2 | 1 | 1 | 2 | 178/187 | 89.0/93.5 | 1/0 | 0/1 | 98.0/86.0 | 80.0/101.0 | 1/1 | 1/1 | +1 | +1 | -1 | 0/0 |
5. | Breiðablik | 1 | 1 | 0 | 2 | 104/80 | 104.0/80.0 | 0/0 | 1/0 | -/- | 104.0/80.0 | 1/0 | 1/0 | +1 | – | +1 | 0/0 |
6. | Skallagrímur | 2 | 1 | 1 |
Fréttir |