Haukar sigruðu þriðja leik sinn við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla, 89-81 í æsispennandi leik. Brandon Mobley leiddi Hauka með 23 stig og 13 fráköst en Myron Dempsey leiddi Tindastól með 21 stig og 8 fráköst. Hauka leiða viðureignina 2-1 en næsti leikur verður á Sauðárkróki.
Úrvalsdeild karla, Úrslitakeppni
Haukar-Tindastóll 89-81 (26-23, 18-8, 15-28, 30-22)
Haukar: Brandon Mobley 23/13 fráköst, Emil Barja 20/6 fráköst, Kári Jónsson 18/5 fráköst/6 stoðsendingar, Haukur Óskarsson 12, Finnur Atli Magnússon 10/5 stoðsendingar, Kristinn Jónasson 3/4 fráköst, Kristinn Marinósson 3/5 fráköst, Jón Ólafur Magnússon 0, Ívar Barja 0, Hjálmar Stefánsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0.
Tindastóll: Myron Dempsey 21/8 fráköst/6 stoðsendingar/3 varin skot, Pétur Rúnar Birgisson 16/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 15/5 stoðsendingar, Helgi Freyr Margeirsson 12, Helgi Rafn Viggósson 9/6 fráköst, Viðar Ágústsson 5/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Pálmi Þórsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Svavar Atli Birgisson 0.
Dómarar:
Viðureign: 2-1