spot_img
HomeFréttirÚrslit: Haukar í 1-0 forystu!

Úrslit: Haukar í 1-0 forystu!

Haukar tóku áðan 1-0 forystu í úrslitum Domino´s-deildar kvenna með 65-64 spennusigri á Snæfell. Haukar voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og leiddu 33-17 að honum loknum en Hólmarar láta ekki stinga sig svo auðveldlega af og gerðu heiðarlega atlögu að sigrinum. Helena Sverrisdóttir leikmaður Hauka meiddist á kálfa í þriðja leikhluta og kom ekki meira við sögu. Nánari tíðindi af því á eftir.

Haukar-Snæfell 65-64 (13-6, 20-11, 18-21, 14-26)

 

Haukar: Pálína María Gunnlaugsdóttir 22/11 fráköst/6 stoðsendingar, Helena Sverrisdóttir 17/16 fráköst/5 stoðsendingar, Dýrfinna Arnardóttir 9, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 9/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Shanna Dacanay 4, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0, Auður Íris Ólafsdóttir 0/5 fráköst. 

Snæfell: Haiden Denise Palmer 20/18 fráköst/6 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 14/6 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 11/4 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 10/10 fráköst, María Björnsdóttir 6/8 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 3/3 varin skot, Erna Hákonardóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0, Andrea Björt Ólafsdóttir 0, Alda Leif Jónsdóttir 0. 

 

Viðureign: 1-0

Fréttir
- Auglýsing -