spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit: Grindavík skrefi nær toppsætinu eftir sigur á Hamri

Úrslit: Grindavík skrefi nær toppsætinu eftir sigur á Hamri

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

Í Hveragerði bar Grindavík sigurorð af heimastúlkum í Hamri með 73 stigum gegn 53. Grindavík nú aðeins fjórum stigum á eftir Fjölni í efsta sæti deildarinnar og með tvo leiki til góða á þær.

Í Síkinu á Sauðárkróki var öllu meira spennandi leikur þegar að Þór sigraði Tindastól í framlengdum leik, 80-89. Liðin sem áður í fjórða og fimmta sæti deildarinnar.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

1. deild kvenna:

Tindastóll 80 – 89 Þór

Hamar 53 – 73 Grindavík

Fréttir
- Auglýsing -