spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík sigraði Snæfell í háspennuslag

Úrslit: Grindavík sigraði Snæfell í háspennuslag

Grindavík sigraði úrvalsdeildareinvígið við Íslandsmeistara Snæfels í Lengjubikar kvenna í kvöld 67-65 í æsispennandi leik, en liðin skiptust alls 7 sinnum á forystunni í leiknum. Einstefna var í Grafarvoginum í leik Fjölnis og Vals en gestirnir fóru heim með öruggan sigur 43-107.

 

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-A

Grindavík-Snæfell 67-65 (13-17, 12-15, 25-15, 17-18)
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 26/15 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 21/6 fráköst/5 stoðsendingar, Hrund Skuladóttir 7, Helga Einarsdóttir 6/12 fráköst, Björg Guðrún Einarsdóttir 4/5 fráköst, Jeanne Lois Figeroa Sicat 3, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Elsa Katrín Eiríksdóttir 0, Halla Emilía Garðarsdóttir 0, Ólöf Rún Óladóttir 0, Angela Björg Steingrímsdóttir 0. 
Snæfell: Berglind Gunnarsdóttir 25/7 fráköst, Haiden Denise Palmer 24/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sara Diljá Sigurðardóttir 6/6 fráköst, María Björnsdóttir 4/8 fráköst, Andrea Björt Ólafsdóttir 3, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 3/8 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Silja Katrín Davíðsdóttir 0, Rebekka Rán Karlsdóttir 0/5 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0. 
Dómarar: Kristinn Óskarsson 
      

 

Fyrirtækjabikar konur, Riðill-B

Fjölnir-Valur 43-107 (6-29, 10-21, 10-25, 17-32) 
Fjölnir: Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 11/10 fráköst, Fanney Ragnarsdóttir 8, Kristín María Matthíasdóttir 6/4 fráköst, Brynja Pálína Sigurgeirsdóttir 6, Erna María Sveinsdóttir 4, Friðmey Rut Ingadóttir 2, Telma María Jónsdóttir 2, Sigrún Anna Ragnarsdóttir 2, Elísa Birgisdóttir 2, Margrét Eiríksdóttir 0, Halla María Ástvaldsdóttir 0, Snæfríður Birta Einarsdóttir 0. 
Valur: Hallveig Jónsdóttir 22/7 fráköst, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 18, Bergþóra Holton Tómasdóttir 18/4 fráköst/6 stoðsendingar, Regína Ösp Guðmundsdóttir 16/11 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 15/9 fráköst, Margrét Ósk Einarsdóttir 8/7 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 8/5 fráköst, Jónína Þórdís Karlssdóttir 2, Bylgja Sif Jónsdóttir 0, Margrét Hlín Harðardóttir 0. 
Dómarar: Davíð Kristján Hreiðarsson, Jakob Árni Ísleifsson 

Fréttir
- Auglýsing -