spot_img
HomeFréttirÚrslit: Grindavík heldur fast í toppsætið

Úrslit: Grindavík heldur fast í toppsætið

Sautjánda umferðin í Domino´s deild karla hófst í kvöld með fjórum leikjum. Topplið Grindavíkur skellti Skallagrím í Röstinni, Stjarnan vann ÍR í Hertz Hellinum, Njarðvíkingar báru sigurorð af KR og þá hafði Snæfell betur gegn Fjölni í Stykkishólmi.
 
Úrslit kvöldsins:
 
ÍR-Stjarnan 88-100 (21-24, 21-27, 20-27, 26-22)
 
ÍR: Eric James Palm 33, Sveinbjörn Claessen 14, Hjalti Friðriksson 13, Þorvaldur Hauksson 9, D’Andre Jordan Williams 9, Ellert Arnarson 4, Vilhjálmur Theodór Jónsson 2/6 fráköst, Þorgrímur Emilsson 2, Nemanja Sovic 2/7 fráköst, Ragnar Bragason 0, Tómas Aron Viggóson 0.
 
Stjarnan: Brian Mills 18/8 fráköst, Jovan Zdravevski 17/15 fráköst, Kjartan Atli Kjartansson 14, Justin Shouse 14/6 fráköst/11 stoðsendingar, Marvin Valdimarsson 13/6 fráköst, Jarrid Frye 10, Fannar Freyr Helgason 8/7 fráköst, Dagur Kár Jónsson 6, Daði Lár Jónsson 0, Sæmundur Valdimarsson 0, Sigurbjörn Ottó Björnsson 0, Oddur Rúnar Kristjánsson 0.
 
Dómarar: Sigmundur Már Herbertsson, Davíð Kr. Hreiðarsson, Jakob Árni Ísleifsson
 
 
Njarðvík-KR 88-77 (19-19, 21-21, 26-18, 22-19)
 
Njarðvík: Nigel Moore 22/8 fráköst, Ágúst Orrason 18, Elvar Már Friðriksson 17/6 fráköst/7 stoðsendingar, Maciej Stanislav Baginski 12, Ólafur Helgi Jónsson 12/7 fráköst, Marcus Van 5/9 fráköst, Oddur Birnir Pétursson 2, Friðrik E. Stefánsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Kristján Rúnar Sigurðsson 0, Hjörtur Hrafn Einarsson 0.
 
KR: Brandon Richardson 22/6 fráköst, Martin Hermannsson 16, Darshawn McClellan 9/5 fráköst, Finnur Atli Magnusson 7, Helgi Már Magnússon 7/4 fráköst, Kristófer Acox 6/5 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 5, Brynjar Þór Björnsson 5, Jón Orri Kristjánsson 0, Darri Freyr Atlason 0.
 
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Eggert Þór Aðalsteinsson, Gunnar Þór Andrésson
 
 
Snæfell-Fjölnir 108-77 (29-9, 27-27, 20-25, 32-16)
 
Snæfell: Ryan Amaroso 25/17 fráköst, Jay Threatt 21/6 fráköst/14 stoðsendingar, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 17, Jón Ólafur Jónsson 13/8 fráköst, Sveinn Arnar Davíðsson 11/4 fráköst, Ólafur Torfason 8/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6, Sigurður Á. Þorvaldsson 4/5 fráköst, Þorbergur Helgi Sæþórsson 3, Hafþór Ingi Gunnarsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Kristinn Einar Guðmundsson 0.
 
Fjölnir: Christopher Smith 30/12 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 10/8 fráköst, Róbert Sigurðsson 8/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 6, Tómas Heiðar Tómasson 6, Isacc Deshon Miles 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 5/6 fráköst, Smári Hrafnsson 0, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 0, Hjalti Vilhjálmsson 0, Sverrir Kári Karlsson 0.
 
Dómarar: Rögnvaldur Hreiðarsson, Jóhann Guðmundsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
Grindavík-Skallagrímur 107-65 (25-17, 24-20, 29-19, 29-9)

 
Grindavík: Samuel Zeglinski 20/7 stoðsendingar, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/6 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 15/7 fráköst/6 stolnir, Aaron Broussard 12/13 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/5 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8, Þorleifur Ólafsson 7/4 fráköst, Daníel G. Guðmundsson 6, Jón Axel Guðmundsson 5/4 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 3, Björn Steinar Brynjólfsson 2, Einar Ómar Eyjólfsson 2.
 
Skallagrímur: Carlos Medlock 23/4 fráköst, Hörður Helgi Hreiðarsson 15/7 fráköst, Trausti Eiríksson 7/6 fráköst, Orri Jónsson 7/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 5/4 fráköst, Davíð Ásgeirsson 4, Atli Aðalsteinsson 2, Birgir Þór Sverrisson 2, Hjalti Ásberg Þorleifsson 0, Elfar Már Ólafsson 0.
 
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Ísak Ernir Kristinsson, Steinar Orri Sigurðsson
 
Áhorfendur: 234
 
Staðan í deildinni
1. Grindavík 14/3 28
2. Snæfell 13/4 26
3. Þór Þ. 11/5 22
4. Keflavík 11/5 22
5. Stjarnan 10/7 20
6. KR 9/8 18
7. Njarðvík 8/9 16
8. Skallagrímur 6/11 12
9. KFÍ 5/11 10
10. Tindastóll 5/11 10
11. Fjölnir 4/13 8
12. ÍR 4/13 8
  
Fréttir
- Auglýsing -