spot_img
HomeFréttirÚrslit: Fyrsti sigur KFÍ kominn í hús

Úrslit: Fyrsti sigur KFÍ kominn í hús

KFÍ landaði í kvöld sínum fyrsta sigri í Domino´s deild karla þegar liðið lagði ÍR 76-86 í Hertz Hellinum. Ísfirðingum var létt og fögnuðu vel í leikslok en þeir Mirko Stefán Virjevic og Jason Smith gerðu saman 60 af 86 stigum liðsins og sá síðarnefndi funhitnaði á lokasprettinum og dró stigin rösklega í hús. Þá gerðu Valskonur góða ferð til Keflavíkur er þær lögðu toppliðið 73-76 í Domino´s deild kvenna.
 

Úrslit – Domino´s deild karla
ÍR 76-86 KFÍ
 
 
ÍR-KFI 76-86 (19-18, 17-20, 23-25, 17-23)
 
ÍR: Sveinbjörn Claessen 21/7 fráköst, Calvin Lennox Henry 19/7 fráköst/4 varin skot, Matthías Orri Sigurðarson 17/10 fráköst/10 stoðsendingar, Ragnar Örn Bragason 13, Hjalti Friðriksson 6, Þorgrímur Kári Emilsson 0/4 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Jón Valgeir Tryggvason 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0, Stefán Ásgeir Arnarsson 0, Birgir Þór Sverrisson 0.
KFI: Jason Smith 32/5 stoðsendingar, Mirko Stefán Virijevic 28/18 fráköst, Ágúst Angantýsson 14/12 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4, Valur Sigurðsson 4, Leó Sigurðsson 4, Pance Ilievski 0, Óskar Kristjánsson 0, Jón Kristinn Sævarsson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Ingvar Bjarni Viktorsson 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0.
Dómarar: Björgvin Rúnarsson, Davíð Kristján Hreiðarsson, Hákon Hjartarson
 
 
Úrslit – Domin´s deild kvenna
Keflavík 73-76 Valur
KR 86-47 Njarðvík
Snæfell 88-58 Hamar
 
Keflavík-Valur 73-76 (21-24, 20-14, 10-14, 22-24)
 
Keflavík: Porsche Landry 27/6 stoðsendingar, Sara Rún Hinriksdóttir 20/7 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 18/13 fráköst, Thelma Dís Ágústsdóttir 4, Bríet Sif Hinriksdóttir 4, Telma Lind Ásgeirsdóttir 0, Katrín Fríða Jóhannsdóttir 0, Kristrún Björgvinsdóttir 0, Lovísa Falsdóttir 0, Sandra Lind Þrastardóttir 0, Elfa Falsdottir 0, Aníta Eva Viðarsdóttir 0.
Valur: Kristrún Sigurjónsdóttir 29/5 fráköst, Jaleesa Butler 15/12 fráköst/6 stolnir/5 varin skot, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 14/11 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 8/6 stoðsendingar, Unnur Lára Ásgeirsdóttir 4, Hallveig Jónsdóttir 4, Ragnheiður Benónísdóttir 2, Þórunn Bjarnadóttir 0/4 fráköst, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Sara Diljá Sigurðardóttir 0, Rut Herner Konráðsdóttir 0, María Björnsdóttir 0.
Dómarar: Leifur S. Garðarsson, Davíð Tómas Tómasson
 
 
Snæfell-Hamar 88-58 (11-15, 26-13, 29-19, 22-11)
 
Snæfell: Chynna Unique Brown 24/7 fráköst/8 stolnir, Eva Margrét Kristjánsdóttir 16/5 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 14/5 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 10/8 fráköst/12 stoðsendingar, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 8/11 fráköst, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 5/6 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3/5 stoðsendingar, Silja Katrín Davíðsdóttir 3, Aníta Rún Sæþórsdóttir 3, Berglind Gunnarsdóttir 2, Edda Bára Árnadóttir 0.
Hamar: Fanney Lind Guðmundsdóttir 18/12 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 17, Di’Amber Johnson 15/4 fráköst/6 stoðsendingar, Marín Laufey Davíðsdóttir 6/12 fráköst, Dagný Lísa Davíðsdóttir 2, Helga Vala Ingvarsdóttir 0, Jenný Harðardóttir 0, Jóna Sigríður Ólafsdóttir 0, Katrín Eik Össurardóttir 0, Kristrún Rut Antonsdóttir 0, Sóley Guðgeirsdóttir 0.
Dómarar: Jón Bender, Eggert Þór Aðalsteinsson
 
 
KR-Njarðvík 86-47 (22-9, 14-13, 27-12, 23-13)
 
KR: Ebone Henry 30/17 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 25/14 fráköst/5 stolnir, Bergþóra Holton Tómasdóttir 8, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Anna María Ævarsdóttir 6, Helga Einarsdóttir 4/6 fráköst, Sara Mjöll Magnúsdóttir 4, Sólrún Sæmundsdóttir 1, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 0, Salvör Ísberg 0, Rannveig Ólafsdóttir 0/5 stoðsendingar, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 0.
Njarðvík: Jasmine Beverly 15/14 fráköst, Guðlaug Björt Júlíusdóttir 8, Aníta Carter Kristmundsdóttir 7/6 fráköst, Salbjörg Sævarsdóttir 4/6 fráköst/4 varin skot, Erna Hákonardóttir 4, Karen Dögg Vilhjálmsdóttir 3, Sara Dögg Margeirsdóttir 2, Ásdís Vala Freysdóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 2, Heiða B. Valdimarsdóttir 0, Marín Hrund Magnúsdóttir 0, Emelía Ósk Grétarsdóttir 0.
Dómarar: Jakob Árni Ísleifsson, Einar Þór Skarphéðinsson
 
 
1. deild karla
Augnablik 82-90 Þór Akureyri
Fjölnir 79-75 Breiðablik

Fjölnir-Breiðablik 79-75 (15-25, 19-19, 22-14, 23-17)

 
Fjölnir: Daron Lee Sims 20/14 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 15/4 varin skot, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 14/4 fráköst, Páll Fannar Helgason 12/4 fráköst, Róbert Sigurðsson 10, Garðar Sveinbjörnsson 6, Andri Þór Skúlason 2/8 fráköst, Bergþór Ægir Ríkharðsson 0, Þorgeir Freyr Gíslason 0, Smári Hrafnsson 0, Helgi Hrafn Halldórsson 0, Alexander Þór Hafþórsson 0.
Breiðablik: Jerry Lewis Hollis 28/15 fráköst/7 varin skot, Oddur Rúnar Kristjánsson 16, Egill Vignisson 10/6 fráköst/3 varin skot, Björn Kristjánsson 7/7 stoðsendingar, Halldór Halldórsson 5, Þröstur Kristinsson 4, Ægir Hreinn Bjarnason 3, Þorsteinn Gunnlaugsson 2/4 fráköst/5 stoðsendingar, Snorri Vignisson 0, Rúnar Pálmarsson 0, Haukur Þór Sigurðsson 0, Ásgeir Nikulásson 0.
Dómarar: Kristinn Óskarsson, Johann Gudmundsson
 
 
Augnablik-Þór Ak. 82-90 (12-28, 26-15, 11-26, 33-21)
 
Augnablik: Leifur Steinn Árnason 23/11 fráköst, Birkir Guðlaugsson 21/9 fráköst, Sigmar Logi Björnsson 14, Gylfi Már Geirsson 8/10 fráköst/7 stoðsendingar, Hákon Már Bjarnason 5/6 fráköst/6 stolnir, Oddur Jóhannsson 5/5 fráköst, Gunnar Ingi Bjarnason 4, Lúðvík Bjarnason 2, Þorbergur Ólafsson 0, Bjarni Þór Bjarnason 0.
Þór Ak.: Sindri Davíðsson 19/4 fráköst/7 stoðsendingar, Elías Kristjánsson 17/5 stolnir, Jarrell Crayton 16/7 fráköst/5 stoðsendingar, Ólafur Aron Ingvason 14/6 fráköst/8 stoðsendingar, Arnór Jónsson 11, Björn B. Benediktsson 5/7 fráköst, Reinis Bigacs 4/4 fráköst, Bjarni Konráð Árnason 3, Sigmundur Óli Eiríksson 1, Páll Hólm Sigurðsson 0, Daníel Andri Halldórsson 0.
Dómarar: Georg Andersen, Steinar Orri Sigurðsson
 
  
Mynd/ jon@karfan.is (nonni@karfan.is) – Jason Smith fór mikinn á lokasprettinum fyrir KFÍ er Ísfirðingar lögðu ÍR.
Fréttir
- Auglýsing -