Fjórir leikir fóru fram í Domino´s-deild karla í kvöld og þá gerðist sögulegur atburður því nýliðar FSu unnu sinn fyrsta úrvalsdeildarsigur á heimavelli Grindavíkur! Lokatölur í Mustad-Höllinni 85-94 fyrir FSu. Keflavík varði toppsætið með sigri gegn Þór Þorlákshöfn, Tindastóll lagði ÍR og Snæfell landaði rándýrum stigum með sigri á Haukum. Í 1. deild karla hafði Breiðablik svo 82-81 spennusigur á Val.
Úrslit kvöldsins í Domino´s-deild karla og 1. deild karla
Domino´s-deild karla
Keflavík 91-83 Þór Þorlákshöfn
Tindastóll 79-68 ÍR
Snæfell 79-65 Haukar
Grindavík 85- 94 FSu
Tindastóll-ÍR 79-68 (18-17, 18-15, 20-21, 23-15)
Tindastóll: Jerome Hill 25/12 fráköst, Darrel Keith Lewis 17/5 fráköst, Pétur Rúnar Birgisson 15/5 stoðsendingar, Darrell Flake 9/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 4, Ingvi Rafn Ingvarsson 3, Viðar Ágústsson 2, Sigurður Páll Stefánsson 2, Svavar Atli Birgisson 2, Helgi Freyr Margeirsson 0, Finnbogi Bjarnason 0, Hannes Ingi Másson 0.
ÍR: Jonathan Mitchell 26/7 fráköst, Sveinbjörn Claessen 18, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 12/7 stoðsendingar, Vilhjálmur Theodór Jónsson 5, Daníel Freyr Friðriksson 4, Hákon Örn Hjálmarsson 3, Kristján Pétur Andrésson 0, Trausti Eiríksson 0, Sigurkarl Róbert Jóhannesson 0, Sæþór Elmar Kristjánsson 0.
Keflavík-Þór Þ. 91-83 (16-17, 21-15, 28-21, 26-30)
Keflavík: Earl Brown Jr. 34/11 fráköst/3 varin skot, Valur Orri Valsson 25/6 fráköst, Magnús Már Traustason 12, Reggie Dupree 10/6 fráköst, Ágúst Orrason 5, Andrés Kristleifsson 3, Guðmundur Jónsson 2/3 varin skot, Ragnar Gerald Albertsson 0, Arnór Sveinsson 0, Arnór Ingi Ingvason 0, Davíð Páll Hermannsson 0, Andri Daníelsson 0.
Þór Þ.: Ragnar Örn Bragason 15/7 fráköst, Vance Michael Hall 14/9 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 14/14 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 11, Halldór Garðar Hermannsson 8, Grétar Ingi Erlendsson 7, Davíð Arnar Ágústsson 6, Emil Karel Einarsson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Magnús Breki Þórðason 3, Baldur Þór Ragnarsson 2, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0.
Snæfell-Haukar 79-65 (19-18, 22-16, 15-15, 23-16)
Snæfell: Sherrod Nigel Wright 42/21 fráköst, Austin Magnus Bracey 11/6 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 7/4 fráköst, Stefán Karel Torfason 6/11 fráköst/3 varin skot, Óskar Hjartarson 6, Þorbergur Helgi Sæþórsson 4/4 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 3, Birkir Freyr Björgvinsson 0, Viktor Marínó Alexandersson 0/4 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 0, Jón Páll Gunnarsson 0, Baldur Þorleifsson 0.
Haukar: Kári Jónsson 19/6 fráköst, Hjálmar Stefánsson 12/6 fráköst, Emil Barja 10/6 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 9/14 fráköst, Kristinn Marinósson 8/6 fráköst, Haukur Óskarsson 5, Jón Ólafur Magnússon 2, Óskar Már Óskarsson 0, Guðni Heiðar Valentínusson 0, Alex Óli Ívarsson 0, Arnór Bjarki Ívarsson 0, Ívar Barja 0.
Grindavík-FSu 85-94 (23-19, 23-24, 23-31, 16-20)
Grindavík: Þorleifur Ólafsson 22/7 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 18/14 fráköst/5 stoðsendingar, Jón Axel Guðmundsson 14/13 fráköst/6 stoðsendingar, Hinrik Guðbjartsson 13, Þorsteinn Finnbogason 8/7 fráköst, Daníel Guðni Guðmundsson 5, Ingvi Þór Guðmundsson 3, Kristófer Breki Gylfason 2, Jens Valgeir Óskarsson 0, Magnús Már Ellertsson 0, Nökkvi Már Nökkvason 0.
FSu: Christopher Woods 26/20 fráköst, Cristopher Caird 21, Ari Gylfason 15/6 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 14, Hlynur Hreinsson 14/7 stoðsendingar, Bjarni Geir Gunnarsson 2, Maciej Klimaszewski 2, Þórarinn Friðriksson 0, Geir Elías Úlfur Helgason 0, Arnþór Tryggvason 0, Svavar Ingi Stefánsson 0.
Staðan í Domino´s-deild karla
Nr. | Lið | L | U | T | S | Stig/Fen | Stg í L/Fen m | Heima s/t | Úti s/t | Stig heima s/f | Stig úti s/f | Síðustu 5 | Síð 10 | Form liðs | Heima í röð | Úti í röð | JL |
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
1. | Keflavík | 12 | 10 | 2 | 20 | 1156/1082 | 96.3/90.2 | 5/1 | 5/1 | 95.8/88.7 | 96.8/91.7 | 3/2 | 8/2 | +3 | +2 | +1 | 3/0 |
2. | KR | 11 | 9 | 2 | 18 | 1000/814 | 90.9/74.0 | 5/0 | 4/2 | 93.4/70.8 | 88.8/76.7 | 4/1 | 9/1 | +4 | +5 | +2 | 1/1 |
3. | Þór Þ. | 12 | 7 | 5 | 14 | 1062/956 | 88.5/79.7 | 3/3 | 4/2 | 88.2/77.8 | 88.8/81.5 | 3/2 | 7/3 | -1 | +1 | -1 | 0/1 |
4. | Stjarnan | 11 | 7 | 4 | 14 | 933/855 | 84.8/77.7 | 5/1 | 2/3 | 87.2/76.0 | 82.0/79.8 | 4/1 | 6/4 | -1 | +2 | -1 | 2/2 |
5. | Njarðvík | 11 | 7 | 4 | 14 | 923/901 | 83.9/81.9 | 4/2 | 3/2 | 84.0/81.3 | 83.8/82.6 | 3/2 | 6/4 | +2 | +1 | +1 | 1/0 |
|