Lokaumferð Domino´s deildar karla fór fram í kvöld, þ.e. lokaumferðin fyrir jól. Grindavík og Þór Þorlákshöfn plöntuðu sér á toppinn yfir jólin, Grindavík með risavöxnum sigri á Fjölni og Þór með sínum fyrsta sigri í deildarleik í Stykkishólmi í sögu Þorlákshafnarliðsins. Njarðvík og Keflavík áttust svo við framlengdum spennuslag þar sem Njarðvík tryggði sér sigurinn á vítalínunni, Stjarnan marði framlengdan sigur á KFÍ, Tindastóll vann sinn annan deildarleik í röð og KR landaði tveimur stigum í Borgarnesi.
Úrslit kvöldsins í Domino´s deild karla
KFÍ-Stjarnan 101-107 (23-26, 22-16, 18-24, 25-22, 13-19)
KFÍ: Damier Erik Pitts 36/6 fráköst, Kristján Pétur Andrésson 21/6 fráköst, Tyrone Lorenzo Bradshaw 21/6 fráköst, Hlynur Hreinsson 10, Jón Hrafn Baldvinsson 7/7 fráköst, Mirko Stefán Virijevic 6/13 fráköst, Óskar Kristjánsson 0, Guðmundur Jóhann Guðmundsson 0, Hákon Ari Halldórsson 0, Haukur Hreinsson 0, Leó Sigurðsson 0.
Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst, Marvin Valdimarsson 19/8 fráköst, Brian Mills 18/9 fráköst, Fannar Freyr Helgason 13/8 fráköst, Jovan Zdravevski 13/5 fráköst, Dagur Kár Jónsson 10, Kjartan Atli Kjartansson 5, Sæmundur Valdimarsson 1/7 fráköst, Daði Lár Jónsson 0.
Fjölnir-Grindavík 85-122 (19-43, 19-28, 25-21, 22-30)
Fjölnir: Sylverster Cheston Spicer 23/13 fráköst, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 13/4 fráköst/3 varin skot, Paul Anthony Williams 12/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 12/6 fráköst, Gunnar Ólafsson 11, Jón Sverrisson 8/8 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 6, Smári Hrafnsson 0, Elvar Sigurðsson 0, Róbert Sigurðsson 0, Leifur Arason 0, Tómas Daði Bessason 0.
Grindavík: Samuel Zeglinski 38/6 fráköst/11 stoðsendingar, Aaron Broussard 18/8 fráköst, Þorleifur Ólafsson 15, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 11/8 fráköst, Jóhann Árni Ólafsson 11/6 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 8/5 fráköst, Hilmir Kristjánsson 5, Ólafur Ólafsson 5/5 fráköst, Davíð Ingi Bustion 4/5 fráköst, Jens Valgeir Óskarsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 3, Ármann Vilbergsson 0.
Tindastóll-ÍR 96-90 (26-27, 27-22, 22-19, 21-22)
Tindastóll: George Valentine 26/14 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 22/4 fráköst/8 stoðsendingar, Helgi Rafn Viggósson 10/4 fráköst, Sigtryggur Arnar Björnsson 10/7 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 8, Drew Gibson 8/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 6, Svavar Atli Birgisson 6, Pétur Rúnar Birgisson 0, Þorbergur Ólafsson 0, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0.
ÍR: Eric James Palm 26/5 stoðsendingar/5 stolnir, Hreggviður Magnússon 19/6 fráköst, Isaac Deshon Miles 16/5 fráköst/5 stoðsendingar, Nemanja Sovic 11/11 fráköst, Hjalti Friðriksson 8/9 fráköst, Sveinbjörn Claessen 7/5 fráköst, Ellert Arnarson 3, Tómas Aron Viggóson 0, Vilhjálmur Theodór Jónsson 0.
Keflavík-Njarðvík 91-92 (25-14, 23-24, 17-24, 14-17, 12-13)
Keflavík: Magnús Þór Gunnarsson 25/7 fráköst, Darrel Keith Lewis 20/14 fráköst, Snorri Hrafnkelsson 12/7 fráköst, Stephen Mc Dowell 12/4 fráköst, Michael Craion 12/13 fráköst, Valur Orri Valsson 8, Andri Daníelsson 2/5 fráköst, Sigurður Vignir Guðmundsson 0, Ragnar Gerald Albertsson 0, Andri Þór Skúlason 0, Hafliði Már Brynjarsson 0, Almar Stefán Guðbrandsson 0.
Njarðvík: Nigel Moore 23/10 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 19/9 fráköst, Elvar Már Friðriksson 18/5 fráköst, Marcus Van 16/15 fráköst/4 varin skot, Ágúst Orrason 12, Friðrik E. Stefánsson 3/6 fráköst, Hjörtur Hrafn Einarsson 1, Óli Ragnar Alexandersson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Ólafur Helgi Jónsson 0, Brynjar Þór Guðnason 0.
Snæfell-Þór Þ. 92-97 (23-22, 21-26, 22-29, 26-20)
Snæfell: Asim McQueen 22/15 fráköst, Jay Threatt 20/4 fráköst/8 stoðsendingar, Jón Ólafur Jónsson 19/7 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 10, Sigurður Á. Þorvaldsson 7, Hafþór Ingi Gunnarsson 6, Ólafur Torfason 6/5 fráköst, Stefán Karel Torfason 2, Kristinn Einar Guðmundsson 0, Óttar Sigurðsson 0, Sveinn Arnar Davíðsson 0, Jóhann Kristófer Sævarsson 0.
Þór Þ.: Benjamin Curtis Smith 23/7 stoðsendingar, David Bernard Jackson 22/9 fráköst, Grétar Ingi Erlendsson 14/4 fráköst, Guðmundur Jónsson 12, Darri Hilmarsson 12, Baldur Þór Ragnarsson 7, Darrell Flake 7/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 0, Halldór Garðar Hermannsson 0, Emil Karel Einarsson 0.
Skallagrímur-KR 90-102 (25-24, 25-28, 22-30, 18-20)
Skallagrímur: Haminn Quaintance 24/10 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir/3 varin skot, Carlos Medlock 22/6 stoðsendingar/6 stolnir, Páll Axel Vilbergsson 17/5 fráköst, Davíð Ásgeirsson 10/6 fráköst, Orri Jónsson 6, Sigmar Egilsson 6, Trausti Eiríksson 3, Birgir Þór Sverrisson 2, Andrés Kristjánsson 0, Hörður Helgi Hreiðarsson 0, Davíð Guðmundsson 0, Atli Aðalsteinsson 0.
KR: Brynjar Þór Björnsson 35/8 stoðsendingar, Martin Hermannsson 20/5 fráköst, Helgi Már Magnússon 15/5 fráköst/6 stoðsendingar, Finnur Atli Magnusson 15/9 fráköst, Kristófer Acox 11/11 fráköst/3 varin skot, Jón Orri Kristjánsson 5, Emil Þór Jóhannsson 1/4 fráköst, Þorgeir Kristinn Blöndal 0, Kormákur Arthursson 0, Darri Freyr Atlason 0, Keagan Bell 0.
Mynd/ Eyþór Benediktsson: Guðmundur Jónsson og Þórsarar unnu í kvöld sinn fyrsta deildarsigur í Stykkishólmi í sögu Þorlákshafnarliðsins.