FSu tryggði sér sinn fyrsta sigur í kvöld. Sigruðun Hött með 11 stigum eða 71-82. Chris Caird leiddi FSu með 20 stig og 14 fráköst en Tobin Carberry var stigahæstur hjá Hetti með 24 stig, 14 fráköst og 6 stoðsendingar. Grindavík sótti mikilvægan sigur í Þorlákshöfn, 74-84 í æsispennandi leik. Eric Wise leiddi Grindvíkinga með 30 stig og 8 fráköst. Vance Hall leiddi Þórsara með 23 stig og 8 fráköst.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Höttur-FSu 71-82 (17-14, 24-22, 18-20, 12-26)
Höttur: Tobin Carberry 24/14 fráköst/6 stoðsendingar, Hallmar Hallsson 17, Mirko Stefán Virijevic 9/10 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 9/4 fráköst, Helgi Björn Einarsson 6/4 fráköst, Ásmundur Hrafn Magnússon 2, Hreinn Gunnar Birgisson 2, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Einar Bjarni Helgason 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Sigmar Hákonarson 0.
FSu: Cristopher Caird 20/14 fráköst, Ari Gylfason 18/7 fráköst, Hlynur Hreinsson 16/6 fráköst, Birkir Víðisson 12, Arnþór Tryggvason 6/6 fráköst, Gunnar Ingi Harðarson 5, Geir Elías Úlfur Helgason 3, Maciej Klimaszewski 2, Svavar Ingi Stefánsson 0, Hilmir Ægir Ómarsson 0, Bjarni Geir Gunnarsson 0.
Dómarar: Leifur S. Gardarsson, Jón Guðmundsson, Halldor Geir Jensson
Þór Þ.-Grindavík 74-84 (21-17, 17-22, 13-21, 23-24)
Þór Þ.: Vance Michael Hall 23/8 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 18/14 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 12/5 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 12, Ragnar Örn Bragason 5, Emil Karel Einarsson 4/6 fráköst, Magnús Breki Þórðason 0, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0.
Grindavík: Eric Julian Wise 30/8 fráköst, Jón Axel Guðmundsson 18/4 fráköst/8 stoðsendingar, Jóhann Árni Ólafsson 14/7 fráköst, Þorleifur Ólafsson 7/5 fráköst, Ingvi Þór Guðmundsson 6, Hilmir Kristjánsson 4, Páll Axel Vilbergsson 3, Ómar Örn Sævarsson 2/5 fráköst, Hinrik Guðbjartsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Kristófer Breki Gylfason 0, Þorsteinn Finnbogason 0.