Heil umferð fór fram í 1. deild karla í kvöld þar sem styttist í annan endan á deildarkeppninni.
Hamar vann góðan sigur á toppliði Þórs Akureyrar í Frystikistunni. Á sama tíma vann Fjölnir öruggan sigur á Höfn og nálgast þar með efsta sætið með hverjum leiknum.
Höttur náði í góðan sigur á Vestra sem hafa verið öflugir uppá síðkastið. Þá vann Selfoss botnlið Snæfells.
Einn leikur fór fram í 1. deild kvenna þar sem Tindastóll vann sterkan sigur á Njarðvík.
Úrslit dagsins:
- deild karla:
- deild kvenna: