Keflvíkingar voru seinir í gang gegn Tindastóli í TM höllinni í kvöld en þeir fengu á sig 31 stig í fyrsta leikhluta og skoruðu aðeins 8 stig sjálfir í öðrum. Stólarnir léku á alls oddi og skoruðu 56 stig í fyrri hálfleik. Keflvíkingar blésu svo til sóknar í seinni hálfleik en þeir tilburðir dugðu ekki til að tryggja þeim sigurinn sem Tindastóll fór svo með aftur norður yfir heiðina. Lokatölur 82-86 fyrir Tindastól.
Haukar sigruðu Þór Þorlákshöfn sannfærandi í Schenker höllinni, 86-62 þar sem einstefna í átt til Hafnfirðinga var allan leikinn.
Í 1. deild karla voru fjórir leikir. Skallagrímur sigraði KFÍ á Ísafirði 88-101, Valur gjörsigraði Reyni Sandgerði 44-113 og Þór Akureyri styrkti stöðu sína á toppi deildarinnar með öruggum sigri á Ármanni. Hamar hafði af sigur í Kópavogi gegn Breiðabliki 90-91 en Þorsteinn Gunnlaugsson slapp með skrekkinn eftir að hafa brennt af öðru af tveimur vítum þegar 23 sekúndur voru til leiksloka. Þorsteinn kom Hamri einu stigi yfir en Þröstur Kristinsson brenndi svo af stökkskoti rétt áður en flautan gall.
Í 1. deild kvenna sigraði Þór Akureyri KR fyrir norðan með 56 stigum gegn 52.
Úrvalsdeild karla, Deildarkeppni
Keflavík-Tindastóll 82-86 (24-31, 8-25, 28-19, 22-11)
Keflavík: Jerome Hill 20/12 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 15/5 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Valur Orri Valsson 11/5 fráköst/5 stoðsendingar, Reggie Dupree 9/5 fráköst, Andrés Kristleifsson 7, Magnús Már Traustason 6/4 fráköst, Daði Lár Jónsson 0, Kristján Örn Rúnarsson 0, Andri Daníelsson 0, Ágúst Orrason 0, Davíð Páll Hermannsson 0.
Tindastóll: Darrel Keith Lewis 22/8 fráköst, Myron Dempsey 19/13 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 18, Pétur Rúnar Birgisson 12/5 stoðsendingar, Viðar Ágústsson 7/6 fráköst, Anthony Isaiah Gurley 4, Helgi Rafn Viggósson 4/11 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Hannes Ingi Másson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0, Svavar Atli Birgisson 0.
Haukar-Þór Þ. 86-62 (19-18, 23-16, 20-12, 24-16)
Haukar: Brandon Mobley 32/9 fráköst, Kári Jónsson 19/5 fráköst/5 stoðsendingar, Finnur Atli Magnússon 12/8 fráköst, Haukur Óskarsson 10/7 fráköst/5 stoðsendingar/6 stolnir, Kristinn Jónasson 6/5 fráköst, Kristinn Marinósson 3/7 fráköst, Arnór Bjarki Ívarsson 2, Emil Barja 2/6 stoðsendingar, Óskar Már Óskarsson 0, Ívar Barja 0, Gunnar Birgir Sandholt 0.
Þór Þ.: Ragnar Ágúst Nathanaelsson 17/12 fráköst/3 varin skot, Vance Michael Hall 12/6 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 10/5 fráköst, Baldur Þór Ragnarsson 6, Ragnar Örn Bragason 6/6 fráköst, Emil Karel Einarsson 4/5 fráköst, Magnús Breki Þórðason 3, Grétar Ingi Erlendsson 2, Benjamín Þorri Benjamínsson 2, Halldór Garðar Hermannsson 0, Davíð Arnar Ágústsson 0, Sveinn Hafsteinn Gunnarsson 0.
1. deild karla, Deildarkeppni
Breiðablik-Hamar 90-91 (16-21, 26-24, 34-29, 14-17)
Breiðablik: Zachary Jamarco Warren 28, Snjólfur Björnsson 15/6 fráköst/8 stoðsendingar, Rúnar Ingi Erlingsson 11/8 fráköst, Breki Gylfason 9/6 fráköst, Sveinbjörn Jóhannesson 8/6 fráköst, Snorri Vignisson 6/7 fráköst, Helgi Björn Einarsson 6/6 fráköst, Þröstur Kristinsson 5, Ragnar Jósef Ragnarsson 2, Halldór Halldórsson 0, Egill Vignisson 0, Matthías Örn Karelsson 0.
Hamar: Samuel Prescott Jr. 28/11 fráköst/5 stoðsendingar, Sigurður Orri Hafþórsson 22, Þorsteinn Gunnlaugsson 17/11 fráköst/7 stoðsendingar, Snorri Þorvaldsson 17, Oddur Ólafsson 7/7 fráköst/5 stoðsendingar, Bjartmar Halldórsson 0/5 stoðsendingar, Mikael Rúnar Kristjánsson 0, Björn Ásgeir Ásgeirsson 0, Stefán Halldórsson 0.
Reynir Sandgerði-Valur 44-113 (10-26, 7-25, 11-33, 16-29)
Reynir Sandgerði: Guðmundur Auðun Gunnarsson 14, Atli Karl Sigurbjartsson 13, Eðvald Freyr Ómarsson 6/6 fráköst, Brynjar Þór Guðnason 5, Elvar Þór Sigurjónsson 2/6 fráköst, Birkir Örn Skúlason 2, Kristján Þór Smárason 2, Hinrik Albertsson 0/4 fráköst, Róbert Ingi Arnarsson 0, Garðar Gíslason 0.
Valur: Illugi Auðunsson 25/13 fráköst, Jamie Jamil Stewart Jr. 16/4 fráköst/9 stoðsendingar, Sigurður Dagur Sturluson 16/10 fráköst, Högni Fjalarsson 13/5 fráköst, Leifur Steinn Arnason 12/10 fráköst, Benedikt Blöndal 12, Elías Orri Gíslason 7, Friðrik Þjálfi Stefánsson 4/5 fráköst, Sólón Svan Hjördisarson 3, Sigurður Rúnar Sigurðsson 3, Högni Egilsson 1/7 fráköst, Skúli Gunnarsson 1.
Þór Ak.-Ármann 101-66 (23-16, 31-12, 20-18, 27-20)
Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 16, Tryggvi Snær Hlinason 13/12 fráköst/3 varin skot, Sindri Davíðsson 11/6 fráköst, Þröstur Leó Jóhannsson 11, Arnór Jónsson 9, Einar Ómar Eyjólfsson 8/5 fráköst, Sturla Elvarsson 7/5 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 6/4 fráköst/8 stoðsendingar, Svavar Sigurður Sigurðarson 6, Jón Ágúst Eyjólfsson 6, Danero Thomas 5, Elías Kristjánsson 3.
Ármann: Gudni Sumarlidason 23/10 fráköst, Elvar Steinn Traustason 12/6 fráköst, Þorsteinn Hjörleifsson 11/7 fráköst, Sigurbjörn Jónsson 11/10 fráköst/7 stoðsendingar, Andrés Kristjánsson 6, Magnús Ingi Hjálmarsson 2, Sindri Snær Rúnarsson 1, Tómas Hermannsson 0.
KFÍ-Skallagrímur 88-101 (16-22, 20-24, 20-28, 32-27)
KFÍ: Nebojsa Knezevic 26/8 fráköst/7 stoðsendingar, Kjartan Helgi Steinþórsson 26/5 stoðsendingar, Birgir Björn Pétursson 14/10 fráköst, Daníel Þór Midgley 9/5 fráköst/6 stoðsendingar, Nökkvi Harðarson 7, Gunnlaugur Gunnlaugsson 4, Florijan Jovanov 2, Hákon Ari Halldórsson 0, Helgi Hrafn Ólafsson 0, Daníel Freyr Friðriksson 0, Jóhann Jakob Friðriksson 0, Björgvin Snævar Sigurðsson 0.
Skallagrímur: Jean Rony Cadet 31/12 fráköst/8 stoðsendingar/4 varin skot, Sigtryggur Arnar Björnsson 24/4 fráköst, Hafþór Ingi Gunnarsson 14, Davíð Guðmundsson 12, Hamid Dicko 10, Hjalti Ásberg Þorleifsson 3, Atli Aðalsteinsson 2/4 fráköst, Kristján Örn Ómarsson 2, Kristófer Gíslason 2, Þorsteinn Þórarinsson 1, Atli Steinar Ingason 0, Davíð Ásgeirsson 0/5 fráköst.