Tveir leikir voru í dag í fyrstu deildum karla og kvenna.
Í fyrstu deild karla lagði Vestri heimamenn í Álftanesi með 90 stigum gegn 73.
Þá vann Njarðvík góðan sigur á Hamar heima í Njarðtaks-Gryfjunni í fyrstu deild kvenna, 83-54.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild karla:
Álftanes 73 – 90 Vestri
Fyrsta deild kvenna:
Njarðvík 83 – 45 Hamar / Myndasafn