spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaÚrslit dagsins: Njarðvík og Vestri unnu sína leiki

Úrslit dagsins: Njarðvík og Vestri unnu sína leiki

Tveir leikir voru í dag í fyrstu deildum karla og kvenna.

Í fyrstu deild karla lagði Vestri heimamenn í Álftanesi með 90 stigum gegn 73.

Staðan í deildinni

Þá vann Njarðvík góðan sigur á Hamar heima í Njarðtaks-Gryfjunni í fyrstu deild kvenna, 83-54.

Staðan í deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild karla:
Álftanes 73 – 90 Vestri

Fyrsta deild kvenna:
Njarðvík 83 – 45 Hamar / Myndasafn

Fréttir
- Auglýsing -