spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚrslit dagsins: ÍR lagði Keflavík í Keflavík

Úrslit dagsins: ÍR lagði Keflavík í Keflavík

Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.

ÍR lagði heimakonur í Keflavík í Blue Höllinni og í Njarðtaks-Gryfjunni vann Njarðvík lið Hamars.

Staðan í fyrstu deildinni

Úrslit dagsins

Fyrsta deild kvenna:

Keflavík 60 – 63 ÍR

Njarðvík 92 – 35 Hamar

Fréttir
- Auglýsing -