Þrír leikir fór fram í fjögurra liða úrslitum VÍS bikarkeppni kvenna í dag.
Í gær var Njarðvík fyrsta liðið til þess að tryggja sig áfram í fjögurra liða úrslitin með sigri á Fjölni í framlengdum leik, 89-88.
Það verða því Njarðvík, Haukar, Breiðablik og Snæfell sem verða í pottinum þegar dregið verður í undanúrslitin.

Leikir dagsins
VÍS bikarkeppni kvenna
ÍR 58 – 76 Haukar
Breiðablik 101 – 75 Hamar/Þór
Stjarnan 61 – 67 Snæfell