Tvíhöfði var á dagskrá fyrstu deilda karla og kvenna í dag í Laugardalshöllinni.
Í fyrstu deild kvenna lögðu heimakonur í Ármanni lið KR í toppslag deildarinnar.
Heimamenn í Ármann lögðu svo Selfoss í fyrstu deild karla.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna
Ármann 83 – 74 KR
Ármann: Birgit Ósk Snorradóttir 30/9 fráköst, Alarie Mayze 23, Jónína Þórdís Karlsdóttir 16/16 fráköst/14 stoðsendingar, Hildur Ýr Káradóttir Schram 12/7 fráköst, Þóra Birna Ingvarsdóttir 2/8 stoðsendingar, Margrét Lea Ásgeirsdóttir 0, Sóley Anna Myer 0, Rakel Sif Grétarsdóttir 0, Elísabet M. Mayböck Helgadóttir 0, Auður Hreinsdóttir 0, Helga Sóley Heiðarsdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0.
KR: Rebekka Rut Steingrímsdóttir 21/8 fráköst, Anna María Magnúsdóttir 21/5 fráköst, Ugne Kucinskaite 11/11 fráköst/5 stoðsendingar, Perla Jóhannsdóttir 9/6 fráköst, Lea Gunnarsdóttir 6, Fjóla Gerður Gunnarsdóttir 3, Jessica Renee Wayne 3/8 fráköst, Kaja Gunnarsdóttir 0, Arndís Rut Matthíasardóttir 0, Kolfinna Margrét Briem 0, Helena Haraldsdottir 0, Anna Margrét Hermannsdóttir 0.
Fyrsta deild karla
Ármann 99 – 86 Selfoss
Ármann: Zach Naylor 29/19 fráköst/7 stoðsendingar, Arnaldur Grímsson 25/10 fráköst, Cedrick Taylor Bowen 19/6 fráköst, Frosti Valgarðsson 15/5 fráköst/5 stoðsendingar, Adama Kasper Darboe 11/8 fráköst/17 stoðsendingar, Oddur Birnir Pétursson 0, Magnús Sigurðsson 0, Kári Kaldal 0, Valur Kári Eiðsson 0, Frank Gerritsen 0, Alfonso Birgir Söruson Gomez 0.
Selfoss: Follie Bogan 29/8 fráköst, Ísak Júlíus Perdue 22/6 fráköst/9 stoðsendingar, Vojtéch Novák 15/6 stoðsendingar, Arnór Bjarki Eyþórsson 8/5 fráköst, Skarphéðinn Árni Þorbergsson 7/7 fráköst, Ari Hrannar Bjarmason 3/4 fráköst, Tristan Máni Morthens 2/5 fráköst, Svavar Ingi Stefánsson 0, Birkir Máni Sigurðarson 0, Gísli Steinn Hjaltason 0, Fróði Larsen Bentsson 0, Óðinn Freyr Árnason 0.