Þrír leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.
KR lagði b lið Keflavíkur á Meistaravöllum, Ármann hafði betur gegn ungmennaliði Stjörnunnar íUmhyggjuhöllinni og í Dalhúsum báru heimakonur í Fjölni sigurorð af ÍR.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna
KR 113 – 72 Keflavík b
Stjarnan u 57 – 87 Ármann
Fjölnir 93 – 84 ÍR