Þrír leikir fóru fram í Bónus deild kvenna í dag.
Grindavík hafði betur gegn Aþenu í Smáranum, Stjarnan lagði Þór í Höllinni á Akureyri og í Síkinu bar Hamar/Þór sigurorð af heimakonum í Tindastóli.
Úrslit dagsins
Bónus deild kvenna
Grindavík 105 – 90 Aþena
Þór Akureyri 86 – 89 Stjarnan
Tindastóll 94 – 96 Hamar/Þór