Tvíhöfði var í dag í Dalhúsum þar sem að lið Þórs Akureyri heimsótti Fjölni í bæði karla og kvennaflokki. Í fyrri leiknum sigruðu Þór kvennaleikinn nokkuð örygglega 45:79. Fjölniskarlar sáu hinsvegar um að hefna þann ósigur og tóku karla leikinn 80:72. Að Hlíðarenda sigruðu svo Grindavíkurstúlkur heimaliðið Val með þremur stigum, 63:66.
Sem stendur er leikur Vals og Ármann í gangi á Hlíðarenda.