Í dag voru 3 leikir í Dominosdeild kvenna háðir. Grindavíkurstúlkur biðu afhroð þegar þær fengu lið Snæfell í heimsókn. 62:92 var lokaniðurstaðan í Grindavík og nú er orðið ljóst að í síðustu umferðinni spila Keflavík og Grindavík úrslitaleik um hvort liðið taki síðasta sætið í úrslitakeppninni. Með sigrinum hélt Snæfell pressu Haukum um deildarmeistaratignina en Haukar sem spiluðu í dag gegn Val misstigu sig ekkert og sigruðu að Hlíðarenda, 73:82. Botnlið Hamars sigraði svo lið Stjörnunar 82:70 í Hveragerði.
Úrslit dagsins í Domino´s-deild kvenna
Hamar 82-70 Stjarnan
Valur 73-82 Haukar
Grindavík 62-92 Snæfell
Grindavík-Snæfell 62-92 (10-24, 18-26, 13-17, 21-25)
Grindavík: Ingunn Embla Kristínardóttir 15, Whitney Michelle Frazier 15/10 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10/5 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 8/6 fráköst, Ingibjörg Jakobsdóttir 7, Íris Sverrisdóttir 5, Hrund Skúladóttir 2, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Björg Guðrún Einarsdóttir 0, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0.
Snæfell: Haiden Denise Palmer 23/15 fráköst/10 stoðsendingar, Bryndís Guðmundsdóttir 17/7 fráköst, Gunnhildur Gunnarsdóttir 12/4 fráköst, María Björnsdóttir 11, Rebekka Rán Karlsdóttir 8, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 6, Berglind Gunnarsdóttir 5, Anna Soffía Lárusdóttir 3, Erna Hákonardóttir 3, Alda Leif Jónsdóttir 2, Sara Diljá Sigurðardóttir 2, Andrea Björt Ólafsdóttir 0.
Valur-Haukar 73-82 (19-20, 19-15, 20-29, 15-18)
Valur: Karisma Chapman 35/6 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 16/5 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 8/8 fráköst, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/6 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 5, Sóllilja Bjarnadóttir 2, Helga Þórsdóttir 0, Bergþóra Holton Tómasdóttir 0/5 fráköst/6 stoðsendingar, Margrét Ósk Einarsdóttir 0, Regína Ösp Guðmundsdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0.
Haukar: Helena Sverrisdóttir 31/14 fráköst/6 stoðsendingar, Pálína María Gunnlaugsdóttir 23/6 fráköst/7 stoðsendingar, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 16/6 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 4, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 4/4 varin skot, Auður Íris Ólafsdóttir 4/7 fráköst, Magdalena Gísladóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Sólrún Inga Gísladóttir 0, Dýrfinna Arnardóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.
Hamar-Stjarnan 82-70 (27-20, 19-16, 16-15, 20-19)
Hamar: Alexandra Ford 29/7 fráköst/7 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 19/4 fráköst, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 15/7 fráköst, Jenný Harðardóttir 6, Heiða Björg Valdimarsdóttir 5, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 4/12 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 4/4 fráköst, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0/6 fráköst, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.
Stjarnan: Adrienne Godbold 23/15 fráköst/8 stolnir, Margrét Kara Sturludóttir 15/8 fráköst, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 12, Eva María Emilsdóttir 8, Hafrún Hálfdánardóttir 8/6 fráköst, Bára Fanney Hálfdanardóttir 2, Kristín Fjóla Reynisdóttir 2/6 stoðsendingar, Erla Dís Þórsdóttir 0, Helena Mikaelsdóttir 0, Sigríður Antonsdóttir 0.
Úrslit dagisns í 1. deild kvenna
KR 62-57 Breiðablik
Þór Akureyri 69-66 Njarðvík
Þór Ak.-Njarðvík 69-66 (18-9, 9-20, 20-19, 22-18)
Þór Ak.: Heiða Hlín Björnsdóttir 19/7 fráköst, Fanney Lind G. Thomas 13/6 fráköst, Helga Rut Hallgrímsdóttir 10/8 fráköst, Thelma Hrund Tryggvadóttir 9, Bríet Lilja Sigurðardóttir 9/12 fráköst/6 stoðsendingar, Rut Herner Konráðsdóttir 6/8 fráköst, Jóhanna Rún Styrmisdóttir 3/4 fráköst, Giulia Bertolazzi 0, Hrefna Ottósdóttir 0, Gréta Rún Árnadóttir 0.
Njarðvík: Carmen Tyson-Thomas 42/18 fráköst/7 stolnir, Svanhvít Ósk Snorradóttir 12, Hera Sóley Sölvadóttir 6/7 fráköst, Svava Ósk Stefánsdóttir 4/7 fráköst, Júlia Scheving Steindórsdóttir 2/7 fráköst, Björk Gunnarsdótir 0, Birta Rún Gunnarsdóttir 0, Hulda Ósk B. Vatnsdal 0, Elísabet Sigríður Guðnadóttir 0, Soffía Rún Skúladóttir 0/5 stoðsendingar, Svala Sigurðadóttir 0, Snjólaug Ösp Jónsdóttir 0.
KR-Breiðablik 62-57 (14-20, 12-12, 11-15, 25-10)
KR: Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 17/20 fráköst/5 stolnir, Kristbjörg Pálsdóttir 13/7 fráköst, Perla Jóhannsdóttir 11/5 fráköst, Þorbjörg Andrea Friðriksdóttir 8/4 fráköst/6 stoðsendingar, Rannveig Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Ástrós Lena Ægisdóttir 3, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2, Veronika Sesselju-Lárusdóttir 0, Ísabella Lena Borgarsdóttir 0, Margrét Blöndal 0, Kristjana Pálsdóttir 0.
Breiðablik: Telma Lind Ásgeirsdóttir 21/5 fráköst/7 stolnir, Elín Sóley Hrafnkelsdóttir 13/10 fráköst/5 varin skot, Anita Rún Árnadóttir 11, Berglind Karen Ingvarsdóttir 6/11 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 2, Isabella Ósk Sigurðardóttir 2/9 fráköst, Inga Sif Sigfúsdóttir 2, Elín Kara Karlsdóttir 0, Hlín Sveinsdóttir 0, Katla
Mynd: Torfi Magg / Úr leik Hauka og Val í dag. Helena Sverrisdóttir lætur vaða í skot.