Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.
ÍR lagði Hamar í Hveragerði og í Grindavík höfðu heimakonur betur gegn Tindastól.
Úrslit dagsins
Fyrsta deild kvenna:
Hamar 50 – 69 ÍR
Hamar: Gígja Marín Þorsteinsdóttir 12/6 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 9/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 8/11 fráköst, Perla María Karlsdóttir 6, Álfhildur E. Þorsteinsdóttir 5/10 fráköst, Margrét Lilja Thorsteinson 3, Una Bóel Jónsdóttir 3, Helga Sóley Heiðarsdóttir 2, Bjarney Sif Ægisdóttir 2, Guðrún Björg lfarsdóttir 0, Dagrún Ösp ssurardóttir 0, Dagrún Inga Jónsdóttir 0.
ÍR: Nína Jenný Kristjánsdóttir 18/7 fráköst/3 varin skot, Bylgja Sif Jónsdóttir 13, Sigurbjörg Rós Sigurðardóttir 11/7 fráköst, Arndís Þóra Þórisdóttir 9/4 fráköst/8 stoðsendingar, Hrafnhildur Magnúsdóttir 8/4 fráköst, Aníka Linda Hjálmarsdóttir 6/6 fráköst, Kristín Rós Sigurðardóttir 2, Sólrún Sæmundsdóttir 2, Særós Gunnlaugsdóttir 0, Rannveig Bára Bjarnadóttir 0, Birna Eiríksdóttir 0/6 fráköst, Sigríður Antonsdóttir 0.
Grindavík 70 – 60 Tindastóll
Grindavík-b: Petrúnella Skúladóttir 23/16 fráköst/5 stoðsendingar, Katrín Ösp Eyberg 16/7 fráköst, Berglind Anna Magnúsdóttir 10/11 fráköst, Lovísa Falsdóttir 8/4 fráköst, Elsa Katrín Eiríksdóttir 6/7 fráköst, Ragnhildur Arna Kristinsdóttir 3, Ingibjörg Yrsa Ellertsdóttir 2/7 fráköst, Sandra Dögg Guðlaugsdóttir 2.
Tindastóll: Tessondra Williams 20/7 fráköst/6 stolnir, Marín Lind Ágústsdóttir 14/5 fráköst, Eva Rún Dagsdóttir 13/7 fráköst, Hera Sigrún Ásbjarnardóttir 6, Kristín Halla Eiríksdóttir 3/5 fráköst, Karen Lind Helgadóttir 2, Valdís Ósk Óladóttir 2, Berglind Ósk Skaptadóttir 0, Inga Sólveig Sigurðardóttir 0, Katrín Eva Ólafdóttir 0, Telma Ösp Einarsdóttir 0/8 fráköst, Hildur Heba Einarsdóttir 0.