Tveir leikir fóru fram í fyrstu deild kvenna í dag.
Fjölnir lagði Njarðvík í Dalhúsum og tryggði sér þar með efsta sæti deildarinnar. Liðið mun þó þurfa að fara í gegnum úrslitakeppni til þess að skera úr um hvaða lið það verður sem kemst upp í Dominos deildina.
Þá lagði ÍR lið Hamars í Hellinum í Breiðholti.
Þá var einn leikur í fyrstu deild karl karla þar sem að Vestri lagði Sindra í annað skiptið, í seinni leik liðanna þessa helgi.
Leikir dagsins
Fyrsta deild kvenna:
ÍR 73 – 47 Hamar
Fjölnir 94 – 64 Njarðvík
Fyrsta deild karla:
Vestri 97 – 83 Sindri