spot_img
HomeFréttirÚrslit dagsins

Úrslit dagsins

Sex leikir fóru fram í Lengjubikar karla í kvöld. Öll úrvalsdeildarliðin sigruðu leiki sína en Þór Þorlákshöfn sigraði viðureign sína við Snæfell í Hólminum. Ungstirnið Þórir Guðmundur Þorbjarnarson skoraði 32 stig og tók 10 fráköst í stórsigri KR á KFÍ.

 

Fyrirtækjabikar karla, A-riðillNjarðvík - Ármann 109-56 Snæfell-Þór Þ. 47-89 (14-19, 13-21, 10-18, 10-31)Snæfell: Sherrod Nigel Wright 15/7 fráköst, Sigurður Á. Þorvaldsson 13/8 fráköst, Stefán Karel Torfason 6/7 fráköst, Jóhann Kristófer Sævarsson 5, Austin Magnus Bracey 4, Jón Páll Gunnarsson 2, Óli Ragnar Alexandersson 2, Viktor Marínó Alexandersson 0, Hafsteinn Helgi Davíðsson 0, Baldur Þorleifsson 0. Þór Þ.: Ragnar Örn Bragason 20/5 fráköst, Vance Michael Hall 20/6 fráköst, Ragnar Ágúst Nathanaelsson 19/13 fráköst, Halldór Garðar Hermannsson 13, Þorsteinn Már Ragnarsson 11/6 fráköst, Davíð Arnar Ágústsson 2, Emil Karel Einarsson 2/5 fráköst, Magnús Breki Þórðason 2, Hraunar Karl Guðmundsson 0, Baldur Þór Ragnarsson 0, Jón Jökull Þráinsson 0. Dómarar: Davíð Tómas Tómasson, Aðalsteinn Hrafnkelsson, Sigurbaldur Frimannsson  Fyrirtækjabikar karla, B-riðillKeflavík-Skallagrímur 88-64    Tindastóll-Breiðablik 96-69 (21-14, 25-13, 31-17, 19-25)Tindastóll: Helgi Freyr Margeirsson 17, Pálmi Geir Jónsson 14/6 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 13, Friðrik Þór Stefánsson 12, Helgi Rafn Viggósson 11/5 fráköst, Darren Townes 10/7 fráköst, Darrell Flake 8/5 fráköst, Ingvi Rafn Ingvarsson 5/5 fráköst, Svavar Atli Birgisson 4, Darrel Keith Lewis 2, Viðar gústsson 0, Sigurður Páll Stefánsson 0. Breiðablik: Ragnar Jósef Ragnarsson 15, Kjartan Ragnars Kjartansson 13, Snorri Vignisson 12/4 fráköst, Snjólfur Björnsson 11/8 fráköst/8 stoðsendingar, Brynjar Karl Ævarsson 8/5 fráköst, Halldór Halldórsson 4, Þröstur Kristinsson 2, Sveinbjörn Jóhannesson 2/6 fráköst, Davíð Guðmundsson 2, Bjarni Steinn Eiríksson 0, Matthías Örn Karelsson 0. Dómarar: Jón Bender, Hákon Hjartarson, Þorkell Már Einarsson Fyrirtækjabikar karla, C-riiðillHöttur-Þór Ak. 74-67 (19-19, 20-12, 15-16, 20-20)Höttur: Tobin Carberry 35/13 fráköst, Helgi Björn Einarsson 15/6 fráköst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 7/5 fráköst, Hreinn Gunnar  Birgisson 7/5 fráköst, Kristinn Harðarson 5, Hallmar Hallsson 3/4 fráköst, Benedikt Þorvaldur Guðgeirsson Hjarðar 2/4 fráköst, Gísli Þórarinn Hallsson 0, Stefán Númi Stefánsson 0, Sigmar Hákonarson 0, Brynjar Snær Grétarsson 0, Ásmundur Hrafn Magnússon 0. Þór Ak.: Andrew Jay Lehman 23, Þröstur Leó Jóhannsson 14/11 fráköst, Elías Kristjánsson 10/4 fráköst, Ragnar Helgi Friðriksson 8/5 stoðsendingar, Tryggvi Snær Hlinason 8/7 fráköst/6 varin skot, Einar Ómar Eyjólfsson 2, Sindri Davíðsson 2/5 fráköst, Sturla Elvarsson 0, Gunnar Ingi Sverrisson 0, Jón Ágúst Eyjólfsson 0, Atli Guðjónsson 0, Arnór Jónsson 0. Dómarar: Einar Þór Skarphéðinsson, Jon Thor  Eythorsson  Fyrirtækjabikar karla, D-riðillKFÍ-KR 38-91 (9-21, 11-25, 7-27, 11-18)KFÍ: Gunnlaugur Gunnlaugsson 11, Jóhann Jakob Friðriksson 8/8 fráköst, Pance Ilievski 7, Nebojsa Knezevic 6/4 fráköst, Helgi Hrafn Ólafsson 4, Björgvin Snævar Sigurðsson 2, Rúnar Ingi Guðmundsson 0, Nökkvi Harðarson 0/8 fráköst, Stígur Berg Sophusson 0, Helgi Snær Bergsteinsson 0, Sturla Stigsson 0, Daníel Þór Midgley 0. KR: Þórir Guðmundur Þorbjarnarsson 32/10 fráköst, Vilhjálmur Kári Jensson 14/7 fráköst, Brynjar Þór Björnsson 13, Darri Freyr Atlason 13/7 fráköst/7 stoðsendingar, Ólafur Már Ægisson 12/11 fráköst, Jón Hrafn Baldvinsson 4/10 fráköst/5 stolnir, Ólafur Þorri Sigurjónsson 2, Arnór Hermannsson 1/4 fráköst. Dómarar: Ísak Ernir Kristinsson, Gunnar Thor Andresson  Næstu leikir::20.09. Stjarnan-Haukar.
Fréttir
- Auglýsing -