spot_img
HomeFréttirÚrslit: Annar sigur Hamars á leiktíðinni

Úrslit: Annar sigur Hamars á leiktíðinni

Hamar innsiglaði sinn annan sigur í vetur, nú gegn Stjörnunni í Ásgarði í kvöld. Frábær fjórði leikhluti hjá þeim braut niður leik Stjörnunnar og minnkaði mun sem Stjarnan hafði byggt upp. Mikilvægur 56-64 sigur hjá Hamri á Stjörnunni og nú skilur aðeins einn sigurleikur liðin að.

 

Snæfell sigraði Grindavík 75-69 eftir góðan endasprett gulklæddra. Haukar sigu fram úr Val á síðustu 5 mínútum leiks sem var ansi sveiflukenndur. Valur hafði verið yfir lengst af í seinni hálfleik en gaf svo eftir í fjórða hluta.

Úrvalsdeild kvenna, Deildarkeppni

 

Snæfell-Grindavík 75-69 (24-19, 19-14, 13-10, 19-26)
Snæfell: Haiden Denise Palmer 29/12 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 9/6 fráköst/5 stoðsendingar, Gunnhildur Gunnarsdóttir 9/4 fráköst, Sara Diljá Sigurðardóttir 7, Berglind Gunnarsdóttir 6/4 fráköst, Alda Leif Jónsdóttir 5, Hugrún Eva Valdimarsdóttir 4/5 fráköst, Rebekka Rán Karlsdóttir 3, María Björnsdóttir 3, Erna Hákonardóttir 0, Anna Soffía Lárusdóttir 0, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 0.
Grindavík: Whitney Michelle Frazier 28/17 fráköst, Petrúnella Skúladóttir 10, Hrund Skuladóttir 10/4 fráköst, Íris Sverrisdóttir 8/4 fráköst, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 7/11 fráköst/8 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 3/5 stoðsendingar, Björg Guðrún Einarsdóttir 3, Viktoría Líf Steinþórsdóttir 0, Helga Einarsdóttir 0, Jeanne Lois Figeroa Sicat 0, Ingunn Embla Kristínardóttir 0.
 

Haukar-Valur 73-67 (25-24, 14-17, 13-17, 21-9)
Haukar: Helena Sverrisdóttir 26/14 fráköst/5 stoðsendingar, Chelsie Alexa Schweers 14/4 fráköst/5 stoðsendingar, Auður Íris Ólafsdóttir 8/5 fráköst, Sólrún Inga Gísladóttir 6, Jóhanna Björk Sveinsdóttir 6, Sylvía Rún Hálfdanardóttir 5/7 fráköst/5 varin skot, Dýrfinna Arnardóttir 3, Pálína María Gunnlaugsdóttir 3/4 fráköst, María Lind Sigurðardóttir 2, Þóra Kristín Jónsdóttir 0, Hanna Þráinsdóttir 0, Rósa Björk Pétursdóttir 0.
Valur: Karisma Chapman 26/15 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 12/5 fráköst, Hallveig Jónsdóttir 9/7 stoðsendingar, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/10 fráköst, Ragnheiður Benónísdóttir 6/5 fráköst, Dagbjört Samúelsdóttir 4, Margrét Ósk Einarsdóttir 3, Sóllilja Bjarnadóttir 0, Helga Þórsdóttir 0, Jónína Þórdís Karlssdóttir 0, Dagbjört Dögg Karlsdóttir 0.

Stjarnan-Hamar 59-64 (16-9, 13-17, 14-9, 16-29)
Stjarnan: Adrienne Godbold 21/18 fráköst, Margrét Kara Sturludóttir 13/15 fráköst/7 stoðsendingar/6 stolnir, Bryndís Hanna Hreinsdóttir 7, Kristín Fjóla Reynisdóttir 6, Hafrún Hálfdánardóttir 5/5 fráköst, Heiðrún Kristmundsdóttir 5/6 fráköst/5 stoðsendingar, Eva María Emilsdóttir 2, María Björk Ásgeirsdóttir 0, Erla Dís Þórsdóttir 0, Bára Fanney Hálfdanardóttir 0.
Hamar: Alexandra Ford 28/8 fráköst/6 stoðsendingar, Íris Ásgeirsdóttir 13/6 fráköst/5 stolnir, Salbjörg Ragna Sævarsdóttir 8/13 fráköst, Heiða Björg Valdimarsdóttir 6/4 fráköst, Nína Jenný Kristjánsdóttir 5, Jenný Harðardóttir 3, Jóhanna Herdís Sævarsdóttir 1/9 fráköst, Hrafnhildur Magnúsdóttir 0, Karen Munda Jónsdóttir 0, Margrét Hrund Arnarsdóttir 0, Vilborg Óttarsdóttir 0, Erika Mjöll Jónsdóttir 0.

Fréttir
- Auglýsing -