spot_img
HomeBónus deildinBónus deild karlaÚrslit: Álftanes upp í 1. deild

Úrslit: Álftanes upp í 1. deild

Úrslitaleik 2. deildar lauk nú fyrir fyrir stundu þar sem Álftanes tók á móti ÍA.

Leikurinn var jafn framan af en Álftanes stakk af í byrjun þriðja leikhluta og gáfu forystu aldrei af hendi. Að lokum fór svo að Álftanes vann góðan sigur og er því Íslandsmeistari í 2. deild karla.

Álftanes er því á leið í 1. deild karla að ári en þjáflari liðsins er Hrafn Kristjánsson. Myndir og viðtöl eftir leik eru væntanleg.

Úrslit kvöldsins:

2 deild karla

Álftanes 123-100 ÍA

Fréttir
- Auglýsing -