Þrír leikir fóru fram í Iceland Express deild kvenna í kvöld en fyrirhugað var að hafa heila umferð en um miðbik dagsins var viðureign Snæfells og Hauka frestað sökum veðurs. Skemmst er frá því að segja að KR vann sinn tíunda deildarsigur í röð og fátt sem virðist bíta á Vesturbæinga um þessar mundir.
Úrslit kvöldsins:
KR 81-56 Grindavík
Hamar 85-71 Njarðvík
Keflavík 83-37 Valur
Nánar síðar…