spot_img
HomeFréttirÚrslit 1. deildar eftir bókinni

Úrslit 1. deildar eftir bókinni

Leikjum kvöldsins í 1. deild karla er nú lokið og leikjum í Iceland Express deild karla að ljúka. Í 1. deildinni var allt eftir bókinni og verða það annars vegar Haukar og Skallagrímur sem mætast í undanúrslitum og hins vegar Þór Þ. og Valur.

 
KFÍ sigraði Ármann 85-58, Valur vann Þór Ak. á Seltjarnarnesi 90-85, Haukar unnu Skallagrím 108-57, Skallagrímur vann ÍA í vesturlandsslag 97-84 og að lokum vann Þór Þ. Hött á Egilsstöðum 82-67.

Tölfræði leikjanna má finna á heimasíðu KKÍ.

Fréttir
- Auglýsing -