spot_img
HomeNeðri deildir1. deild kvennaÚr Dalhúsum í Skógarsel

Úr Dalhúsum í Skógarsel

Stefanía Tera Hansen hefur samið við ÍR fyrir komandi tímabil í fyrstu deild kvenna.

Stefanía sem er 20 ára gömul er uppalin í Fjölni. Þar sem hún hefur spilað allann sinn feril auk þess að vera viðloðandi yngri flokka í landsliði Íslands. Andri Þór þjálfari liðsins var mjög ánægðu með nýjustu styrkinguna. „Ég er mjög ánægður með að Stefanía hafi skrifað undir. Hún er að koma í spennandi verkefni sem við höfum við að vinna að síðstu ár hjá ÍR, það er mikil uppbygging í Breiðholtinu og Stefanía er manneskjan sem við viljum hafa með í þessu verkefni ung og spennandi leikmaður, sem mun koma til með styrkja liðið okkar.”

Fréttir
- Auglýsing -