spot_img
HomeFréttirUppgjör fyrstu umferðar í Domino´s deild karla (uppfært)

Uppgjör fyrstu umferðar í Domino´s deild karla (uppfært)

Fyrstu umferðinni í Domino´s deild karla er lokið og gekk nokkuð á, framlengja þurfti tvo leiki strax í fyrstu umferð og þá er deildin í fyrsta sinn komin í þriggja dómara kerfi.
Úrslit fyrstu umferðar
 
KFÍ 95-94 Skallagrímur
Tindastóll 79-90 Stjarnan
Fjölnir 93-90 KR
Þór Þorlákshöfn 82-84 Njarðvík
Snæfell 96-77 ÍR
Keflavík 80-95 Grindavík
 
Staðan eftir fyrstu umferð
Deildarkeppni
Nr. Lið U/T Stig
1. Snæfell 1/0 2
2. Grindavík 1/0 2
3. Stjarnan 1/0 2
4. Fjölnir 1/0 2
5. Njarðvík 1/0 2
6. KFÍ 1/0 2
7. Skallagrímur 0/1 0
8. Þór Þ. 0/1 0
9. KR 0/1 0
10. Tindastóll 0/1 0
11. Keflavík 0/1 0
12. ÍR 0/1 0
 
Stigahæstu leikmenn
Nr. Leikmaður Lið Leikir Stig Meðaltal
1. Páll Axel Vilbergsson Skallagrímur 1 45 45.00
2. Christopher Matthews Fjölnir 1 30 30.00
3. Benjamin Curtis Smith Þór Þ. 1 28 28.00
4. Jeron Belin Njarðvík 1 27 27.00
5. Marvin Valdimarsson Stjarnan 1 26 26.00
6. Eric James Palm ÍR 1 26 26.00
7. Bradford Harry Spencer KFÍ 1 25 25.00
8.
Fréttir
- Auglýsing -