spot_img
HomeNeðri deildir1. deild karlaUpp að hlið Ármanns eftir sigur í Hveragerði

Upp að hlið Ármanns eftir sigur í Hveragerði

Einn leikur fór fram í fyrstu deild karla í kvöld.

Hamar lagði topplið Ármanns í Hveragerði, 100-89.

Með sigrinum jafnaði Hamar Ármann að stigum í efsta sæti deildarinnar. Bæði lið eru nú með 18 stig eftir 12 leiki, en fyrir neðan þau í 3.-4. sætinu eru Sindri og ÍA bæði með 16 stig.

Staðan í deildinni

Tölfræði leiks

Úrslit kvöldsins

Fyrsta deild karla

Hamar 100 – 89 Ármann

Hamar: Jose Medina Aldana 40/6 fráköst/13 stoðsendingar, Jaeden Edmund King 26, Fotios Lampropoulos 15/11 fráköst/5 stoðsendingar, Björn Ásgeir Ásgeirsson 9/6 fráköst, Lúkas Aron Stefánsson 6/6 fráköst, Ragnar Agust Nathanaelsson 4/7 fráköst, Arnar Dagur Daðason 0, Daníel Sigmar Kristjánsson 0, Atli Rafn Róbertsson 0, Egill Þór Friðriksson 0, Kristófer Kató Kristófersson 0, Birkir Máni Daðason 0.


Ármann: Adama Kasper Darboe 19/6 stoðsendingar, Cedrick Taylor Bowen 16/5 fráköst, Jaxson Schuler Baker 14/8 fráköst, Kristófer Breki Björgvinsson 11/4 fráköst, Frosti Valgarðsson 11, Arnaldur Grímsson 10/9 fráköst, Kári Kaldal 6, Magnús Dagur Svansson 2, Frank Gerritsen 0, Þorkell Jónsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0.

Fréttir
- Auglýsing -