spot_img
HomeBónus deildinBónus deild kvennaUnnur Tara: Ekki virðingaverður leikmaður sem gerði þetta

Unnur Tara: Ekki virðingaverður leikmaður sem gerði þetta

KR og Fjölnir mættust í kvöld í annarri viðureign liðanna í Dominosdeild kvenna á tímabilinu 2020-2021. Leikurinn var jafn framan af og spennandi en í seinni hálfleik misstu KR-ingar öll tök á leiknum og töpuðu með 29 stigum, 67-96.

Meira má lesa um leikinn hér

Karfan ræddi við Unni Töru Jónsdóttur leikmann KR eftir leikinn og má finna viðtal hér að neðan:

Fréttir
- Auglýsing -