Undir 20 ára karlalið Íslands leikur í dag sinn þriðja leik í A deild Evrópumótsins á Krít.
Í fyrsta leik mótsins lagði Ísland lið Slóveníu með 2 stigum, áður en þeir töpuðu öðrum leiknum gegn Þýskalandi með sama mun.
Í dag kl. 15:30 mæta þeir svo liði Frakklands.
Líkt og með aðra leiki Evrópumóta FIBA verður hann í beinni vefútsendingu sem hægt er að nálgast hér fyrir neðan.
Hérna er 12 manna lið Íslands á mótinu
Hérna verður hægt að fylgjast með lifandi tölfræði
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil