Eftir að hafa tapað fyrir Slóvakíu í gær í fyrri leik úrslita 5 til 8 á undir 18 ára Evrópumóts stúlkna í Búlgaríu mætir íslenska liðið Búlgaríu í dag lokaleik á mótinu, en sigurvegarinn endar í 7. sætinu.
Hérna er hópur undir 18 ára stúlkna
Leikurinn verður í beinni útsendingu hér kl. 07:30
Umfjöllun Körfunnar um íslensku landsliðin er kostuð af Lykil