Undir 18 ára stúlknalið Íslands mun mæta Hollandi kl. 12:30 að íslenskum tíma á Evrópumótinu í Ploiesti í Rúmeníu. Leikurinn er upp á 11. sæti mótsins og er lokaleikur liðsins þetta árið.
Undir 18 ára stúlknalið Íslands mun mæta Hollandi kl. 12:30 að íslenskum tíma á Evrópumótinu í Ploiesti í Rúmeníu. Leikurinn er upp á 11. sæti mótsins og er lokaleikur liðsins þetta árið.